Category: Umfjöllun
-
Önnur verðlaun í textasamkeppni
Kreppufrétt: Gröfuhafi á Álftanesi urðar verðandi skuld. Eiríkur Gauti Kristjánsson, meistaranemi í tungutækni Ljóðið hlaut önnur verðlaun í textasamkepni Hugvísindasviðs árið 2011.
-
Þriðju verðlaun í textasamkeppni
Birtingarmynd Óseyrar í einræðum sögumannsins er í megindráttum hinn ömurlegi, tilgangslausi staður. Hins vegar ef staðurinn er settur í samhengi íbúa þorpsins kemur fram önnur mynd. Það mætti segja að sögumaðurinn dragi upp mynd yfirborðsins en tilveran undir yfirborðinu endurspeglist í íbúum þorpsins og jafnvel stundum í orðum sögumannsins sem þó hefur verið hvað duglegastur…
-
Er íslensk tónlist heimóttarleg?
Í pistli um stöðu íslenskrar tónlistar spyr Þorbjörg Daphne Hall hvort það sé ekki kominn tími til að fólk takist á við tónlistina og leyfi henni að verða raunverulegt afl í samfélaginu? Íslenskri tónlist sé einungis ætlað að skemmta eða veita hvíld frá mikilvægum málefnum.
-
Marserað í hjörðinni
Í ágúst 1914 sendi breski heimspekingurinn Bertrand Russell tímaritinu The Nation bréf þar sem hann lýsti andstöðu sinni við stríðsþátttöku Breta
-
Fórnarkostnaður námsmanna
Námsmenn tilheyra sama hópi og atvinnulausir og öryrkjar, þegar litið er til kjarastöðu. Eva Hafsteinsdóttir, meistaranemi í menningarfræði telur að skýrslan „Íslensk neysluviðmið“ ætti að nýtast námsmönnum í baráttunni fyrir bættum kjörum.
-
Petrarca og tilurð húmanískra fræða
Það mun hafa verið Ágúst H. Bjarnason sem smíðaði orðið „hugvísindi“. Til þeirra vildi hann aðeins telja stærðfræði og rökfræði
-
Eilítið um Charlie Chaplin
Unnendur hins sígilda þögla gamanleiks hafa löngum borið saman þá kappa Charlie Chaplin og Buster Keaton. Björn Ægir Norðfjörð, lektor í kvikmyndafræði, skoðar elstu myndir Chaplins og hugar að muninum á þessum fornu keppinautum.
-
Einhverjir verða að hjálpa fólki að dreyma
Þröstur Helgason tók viðtal við Thor Vilhjálmsson árið 2008 í tilefni af því að fjörutíu ár voru liðin frá því að fyrsta skáldsaga Thors Vilhjálmssonar, Fljótt fljótt sagði fuglinn, kom út 1968. Thor Vilhjálmsson lést eins og kunnugt er þann 2. mars sl.
-
In memoriam: Thor Vilhjálmsson
[container] Thor Vilhjálmsson rithöfundur lést 2. mars síðastliðinn. Hann var áttatíu og fimm ára að aldri, en hann kvaddi skyndilega, sindrandi af lífi fram á síðasta dag, og maður taldi víst að hann ætti enn margt eftir ósagt og ógert. Hann skilur eftir sig stórbrotin skáldverk frá löngum og farsælum rithöfundarferli, verk sem sprottin eru af…
-
Thor Vilhjálmsson
Ég kynntist verkum Thors fyrst sem menntaskólastúlka, á sjöunda áratug síðustu aldar. Þá voru ferðalög ungmenna til annara landa ekki
-
Ávarp við heiðursdoktoraathöfn í Háskóla Íslands 1. desember 2010
Þetta er söguleg stund í Háskóla Íslands. Doktorsnafnbót er æðsta viðurkenning sem háskólar veita, hvort sem um er að ræða hinn hefðbundna lærdómstitil eða doktorsgráðu í heiðursskyni
-
Kann tölvan þín íslensku?
Haustið 2008 lagði Íslensk málnefnd fram tillögur að íslenskri málstefnu og voru þær gefnar út í bæklingnum Íslenska til alls