Category: Umfjöllun
-
Af vörðum, og óvörðum fornleifum
Fyrsta föstudag októbermánaðar fóru starfsmenn Fornleifastofnunar Íslands saman í skemmtiferð í Rangárþing Ytra til að skoða fornleifar, Hildur Gestsdóttir segir frá því sem bar fyrir augu þegar hópurinn kom að Tröllaskógi í Skógshrauni.
-
Hugleiðingar út frá tveimur afmælisgjöfum til Háskóla Íslands
Fyrir skömmu velti Hjalti Hugason fyrir sér hér á Hugrásarvefnum[1] hvað afmælishátíð Háskóla Íslands í Hörpu segði um þann skóla
-
Sögueyja í Frankfurt
Nú stendur yfir bókamessan í Frankfurt, stærsta bókasýning heims sem haldin er þar í borg í október ár hvert. Þar ber til tíðinda að Ísland er heiðursgestur
-
Að sáldra konum yfir söguna
Þann 6. október hélt Kristín Linda Jónsdóttir erindi á vegum Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum þar sem hún kynnti skýrslu sem hún vann
-
#276: Háskólakálfur Tímans um Háskóla Íslands
Þegar afmælishátíð Háskóla Íslands náði hámarki fékk skólinn þær gleðifréttir að vera kominn á blað með bestu háskólum í heimi
-
100 ár
Hundrað ára afmælishátíð Háskólans á dögunum var flott, fjölbreytt og flæddi vel í hröðum og léttum takti
-
Eldfjall á erindi við okkur
Þjóðkirkjan hefur veitt verðlaun á RIFF í sex ár. Verðlaunamyndirnar koma frá ýmsum löndum og fjalla um ólík efni. Allt eru þetta myndir sem eru innlegg í samtal um lífið, trúna og samfélagið. Í ár fékk Eldfjall eftir Rúnar Rúnarsson verðlaunin. Árni Svanur Daníelsson, formaður dómnefndar, útskýrir hvers vegna.
-
Sveinn Skorri Höskuldsson
Snorrastofa og Bókmennta- og listfræðistofnun Háskóla Íslands stóð fyrir dagskrá til minningar um prófessor Svein Skorra Höskuldsson síðastliðinn laugardag, 1. október. Við birtum í tilefni þess minningarorð eftir Matthías Viðar Sæmundsson sem birtust í Ritinu 3/2002.
-
Glataðar bækur og saga þeirra
Hver kannast við skáldsögurnar La Spirale eftir Gustave Flaubert, Pilgrim on the Hill eftir Philip K. Dick og Sanditon eftir Jane Austen? Jón Karl Helgason veltir fyrir sér bókmenntasögunni í ljósi Bók glötuðu bókanna (e. The Book of Lost Books) eftir Stuart Kelly.
-
Kristur undraverkanna
Kristín Guðrún Jónsdóttir heimsækir Krist undraverkanna í Puebla í Mexíkó. Hér gefur að líta Krist í líkamsstærð, á hnjánum að sligast undan krossinum. Hann er blóði drifinn og dökkir, liðaðir lokkarnir falla fram á ennið. Fólkið stendur eða krýpur fyrir framan líkneskið og þylur bænir.
-
Um skemmtanagildi bóka
Öðru hverju taka sum þeirra sem fjalla um bókmenntir upp á því að tala um skemmtilegar og leiðinlegar bækur. Yfirlýsingar fylgja um að fólk eigi ekki að lesa leiðinlegar bækur og jafnvel að þeir sem ekki lesi skemmtilegar bækur séu illa haldnir af bókmenntasnobbi. Rúnar Helgi Vignisson er ekki sammála.
-
Pistlar um Noam Chomsky
Dr. Noam Chomsky flutti tvo fyrirlestra á vegum Hugvísindasviðs Háskóla Íslands í september. Annars vegar öndvegisfyrirlestur um stöðu heimsmálanna í tilefni aldarafmælis Háskóla Íslands og hins vegar fyrirlestur um málvísindi í málstofunni Mál, sál og samfélag. Af þessu tilefni birti Hugrás eftirfarandi pistla: