Category: Viðburðir
-
Aðgát skal höfð
Sýningin „Aðgát skal höfð“ verður opnuð í Listasafni Einars Jónssonar 31. mars. Sýningin er samstarf meistaranema í myndlist við Listaháskóla Íslands og meistaranema í áfanga um sýningarstjórnun við Háskóla Íslands.
-
Ærsl og usl í Rauða skáldahúsinu
Jens Pétur Kjærnested heimsótti Rauða skáldahúsið.
-
Fleiri magnarar en meðlimir
Hljómsveitin Morpholith heldur tónleika og stendur fyrir kvikmyndasýningu um miðjan apríl. Hörður Jónsson, gítarleikari í hljómsveitinni, segir frá viðburðunum og útskýrir tónlistarstefnuna Stoner-Doom.
-
Pláss fyrir alla í ljóðaslammi
Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir ræðir við Ólöfu Rún Benediktsdóttur og Jón Magnús Arnarsson en þau standa fyrir ljóðaslammi þann 26. febrúar í samstarfi við Bókmenntaborgina og Borgarbókasafnið.
-
„Lífið er núna“
Diljá Sævarsdóttir skapar tækifæri fyrir söngvaskáld með viðburðaröð á Gauknum og freistar gæfunnar í Bandaríkjunum.
-
Heimsslit í nútímaljóðlist
„Ljóðskáld á Norðurlöndum eru í auknum mæli að takast á við að fjalla um þann alvarlega umhverfisvanda sem við okkur blasir“, segir Adam Paulsen, lektor við Stofnun
-
Kynbundið ofbeldi, heilsufar og sjálfsmynd
Kynbundið ofbeldi og áhrif kynjakerfisins á heilsufar er þemað í haustfyrirlestraröð RIKK, Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum. Mikil aðsókn á fyrsta fyrirlesturinn
-
Færeyingar og Íslendingar á Frændafundi
Um helgina býðst almenningi jafnt sem háskólafólki að sækja fjölbreytta fyrirlestra undir yfirskriftinni „Lönd ljóss og myrkurs, hafs og vinda.“
-
Einstakt tækifæri til að kynnast handritunum
Þessa dagana stundar stór hópur víðs vegar að úr heiminum nám í Árnastofnun og Landsbókasafni til að kynnast íslenskum handritum frá fyrstu hendi.
-
Það sem þú gerir skiptir máli
Jane Goodall braut blað í sögu vísindanna þegar hún lagðist í rannsóknir á félagslegri hegðun og atferli simpansa í Tanzaníu
-
Ánauð í Alsír frá íslensku og flæmsku sjónarhorni
Samanburður á íslensku og flæmsku sjónarhorni á ánauð í Alsír, byggður á tveimur 17. aldar textum, verður viðfangsefni