Category: Fréttir
-
Akademísk flugeldasýning
Afmælisárið, árið sem við héldum uppá 100 ára kosningarétt kvenna á Íslandi, er nú senn á enda. Hátíðarhöldin tóku á sig fjölbreyttar
-
Skrifa fyrst og fremst fyrir almenning
Guðjón Friðriksson sagnfræðingur hlaut Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar í ár, fyrir að hafa „með verkum sínum markað eftirminnileg
-
Gróf upp fjölskylduna á Hofstöðum
Í ár urðu mikil tímamót hjá Hildi Gestsdóttur fornleifafræðingi þegar hún lauk uppgreftri á kirkjugarðinum á
-
Ritið: Staða fræðanna á Hugvísindasviði
Staða fræðanna á Hugvísindasviði Háskóla Íslands er viðfangsefni annars heftis Ritsins 2015, sem nú er komið út.
-
Ný og endurbætt Hugrás
Hugrás hefur nú opnað endurbættan vef í tilefni þess að fimm ár eru liðin frá því að hún kom til sögunnar. Netið er síkvikur miðill og vefrit
-
Kveðið í bjargi
Fallegur kórsöngur verður ekki til með því að ýta á takka. Slíkur söngur verður aðeins til með vinnu, samvinnu og heiðarleika, gagnvart sjálfum sér og
-
Gróska í gerð myndasagna
[container] Myndasagan á sér ekki langa sögu, en hefur verið ákaflega vinsælt tjáningarform víðsvegar um heim síðan hún kom fram á sjónarsviðið. Bandaríkjamenn eru frægir fyrir ofurhetjusögurnar sínar og Manga er örugglega eitt það vinsælasta sem Japan hefur fært heiminum, næst á eftir sushi. Hér á landi kannast svo flestir ef ekki allir við persónur eins…
-
Viðtal: „Það þarf lítið til að skinn rofni“
Mímisbar á Hótel Sögu er nánast tómur fyrir utan nokkra ferðamenn sem hvíla lúin bein og sötra kaffi. Það er viðeigandi að hitta
-
„Lífið í laugunum sótti á mig“
[container] Spjallað við Kristínu Steinsdóttur. „Mér finnst persónurnar skipta meginmáli, að þær séu sannverðugar. Á þessum krimmatímum, þá finnst mér persónusköpunin lenda í aftursætinu. Mér finnst mikilvægt að persónur séu ekki bara klisjur, heldur að maður hafi á tilfinningunni að þær andi, að þær séu með heitar hendur eða kaldar.“ Þetta segir Kristín Steinsdóttir rithöfundur…
-
Ruglaðist á dögum og gaf út bók
[container] Myndasögur Lóu Hlínar Hjálmtýsdóttur undir hatti Lóaboratoríum kæta landsmenn vikulega á síðum Fréttatímans, en nýlega kom út samnefnd bók með safni myndasagna úr smiðju Lóu. Lóa er útskrifaður myndlistarmaður, meistaranemi í ritlist og síðast en ekki síst söngkona hljómsveitarinnar vinsælu FM Belfast. Nýlent úr tveggja vikna tónleikaferðalagi um Evrópu sagði Lóa blaðamanni frá bókinni, meintu…
-
Trú, von og þjóð
[container] Út er komin bókin Trú, von og þjóð / Sjálfsmynd og staðleysur eftir Sigurjón Árna Eyjólfsson, doktor í guðfræði og stundakennari við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild. Í bókinni er reynt að leitast við að varpa ljósi á trúarþáttinn í algengum hugmyndum um þjóð, þjóðerni og þjóðríki. Skoðaðar eru rætur þeirra í táknheimi kristninnar og tengsl við pólitískar staðleysur…
-
Viðtal: Nýir málshættir enn að fæðast
[container] Aldrei hefur áður komið út jafn veigamikið safn íslenskra málshátta eins og í nýútgefinni bók Jóns G. Friðjónssonar, Orð að sönnu. Bókin inniheldur um 12.500 málshætti ásamt upplýsingum um merkingu þeirra, aldur, uppruna og notkun. Jón er prófessor emeritus í íslensku við Háskóla Íslands og hefur áður sent frá sér uppflettirit með íslenskum orðtökum. Sú…