Category: Fréttir
-
Chomsky. Mál, sál og samfélag
[container] Háskólaútgáfan hefur gefið út bókina Chomsky. Mál, sál og samfélag í ritstjórn Höskuldar Þráinssonar og Matthew Whelpton. Í bókinni er fjallað á aðgengilegan hátt um helstu þætti kenninga Chomskys um mannlegt mál og eðli þess og valin atriði í samfélagsrýni hans reifuð. Chomsky var heiðursfyrirlesari Hugvísindasviðs Háskóla Íslands á hundrað ára afmæli skólans árið…
-
Árið með heimspekingum
[container] Háskólaútgáfan hefur gefið út Dagbók 2014 – Árið með heimspekingum. Bókin er í senn dagbók fyrir árið 2014 og saga margra helstu kvenheimspekinga allt frá fornöld til samtímans. Í bókinni rekur Sigríður Þorgeirsdóttir, prófessor í heimspeki, sögu heimspekinnar í ljósi hugmynda kvenheimspekinga. Á heimasíðu Háskólaútgáfunnar segir að í bókinni séu dregnar upp leiftrandi myndir…
-
Þriðja bindið í ritröð EAM
[container] Út er komið ritið The Aesthetics of Matter. Modernism, the Avant-Garde and Material Exchange, sem gefið er út af hinu virta forlagi De Gruyter. Benedikt Hjartarson, lektor í almennri bókmenntafræði og menningarfræði við Hugvísindasvið Háskóla Íslands, er einn af fimm ritstjórum ritsins. Aðrir ritstjórar eru Sarah Posman, Anne Reverseau, David Ayers og Sascha Bru.…
-
Ljósmóðir, hugfangin og spékoppar valin fegurst orða
[container] Orðið ljósmóðir hlaut flest atkvæði í kosningu um fegursta orð tungumálsins sem lauk á miðnætti 11. nóvember. Lauk þar með leit Hugvísindasviðs og RÚV að fegursta orðinu sem staðið hefur frá 24. september. Alls bárust tillögur um fegursta orðið frá um 8.500 einstaklingum og úr þeim valdi starfshópur Hugvísindasviðs Háskóla Íslands og RÚV 30…
-
Áhrif kreppunnar á velferðarríki Vesturlanda
[container] Út er komin bókin Retrenchment or renewal? Welfare state in times of economic crisis í ristjórn Guðmundar Jónssonar prófessors í sagnfræði og dr. Kolbeins Stefánssonar. Efnahagskreppan sem reið yfir heimsbyggðina árið 2008 hefur verið velferðarríkjum þung í skauti og skekið fjárhagslegar, félagslegar og stjórnmálalegar undirstöður þeirra. Bókin fjallar um áhrif kreppunnar á velferðarríkin á…
-
Leitin að fegurstu orðunum
Íbúar þessa lands eru alvanir því að ráðist sé í söfnunarátak af ýmsu tagi. Undanfarið hefur Hugvísindasvið Háskóla Íslands safnað orðum
-
Loksins: Fyrsta íslenska grafíska skáldsagan
Skugginn af sjálfum mér markar gleðileg tímamót í myndasagnagerð hérlendis að mati Jóns Karls Helgasonar prófessors: ,,Myndrænn þáttur sögunnar er afar fjölbreytilegur en um leið er góður heildarbragur á verkinu sem byggist m.a. á notkun fárra, hlýrra en um leið dulúðugra lita og þéttofinna rasta. Einstakar síður og opnur eru listaverk út af fyrir sig.”
-
Bjarki Karlsson hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar
[container] Bjarki Karlsson, doktorsnemi í íslenskri málfræði við Hugvísindasvið Háskóla Íslands, hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2013 við athöfn í Höfða í dag. Verðlaunin voru veitt fyrir ljóðahandritið Árleysi alda. Ljóðin komu út á bók í dag í útgáfu Uppheima. Bjarki Karlsson stundar rannsóknir við Háskóla Íslands á samspili hljóðkerfis og bragkerfis í íslensku og færeysku…
-
Ódáinsakur
[container] Út er komið hjá Sögufélagi ritið Ódáinsakur: Helgifesta þjóðardýrlinga eftir Jón Karl Helgason, prófessor við Íslensku- og menningardeild á Hugvísindasviði Háskóla Íslands. Höfundur fjallar þar með fjölbreytilegum hætti um eðli og hlutverk þjóðardýrlinga og kortleggur þær aðferðir sem notaðar eru til að rækta minningu þeirra á opinberum vettvangi. Höfuðáhersla er lögð á skáld og…
-
Ný bók um list, kvikmyndun og heimspeki
[container] Út er komin bókin The Beyond Within. “Post-Cinematic” Possibilities of Play and Action eftir Hlyn Helgason, lektor í listfræði við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Bókin fjallar um list, kvikmyndun og heimspeki, og samspil þeirra við hið félagslega. Hún er um tegund listar sem er kvikmyndaleg, en einnig um kvikmyndun sem er heimspekileg og grundvöllur hugsunar.…
-
30. árgangur Sagna
[container] Sagnfræðinemar við Háskóla Íslands hafa gefið út 30. árgang Sagna – tímarits um söguleg málefni. Ritið hefur komið út undir þessu nafni frá árinu 1980 og verið gefið út árlega með hléum. Meginefni ritsins er greinar eftir sagnfræðinema, oft byggðar á BA-ritgerðum en líka eru námskeiðaritgerðir að finna í því. Blaðið þykir mjög vandað…
-
Ritið 2/2013: Módernismi
[container] Annað hefti Ritsins 2013 er komið út en þema þess er módernismi. Fjórar greinar takast á við þemað með ólíkum hætti. Ástráður Eysteinsson spyr hvernig hægt sé að segja sögu módernismans í grein sem nefnist „Frásagnarkreppur módernismans. Tilraun um bókmenntir og fuglaskoðendur“. Í greininni er spurt um einkenni og sögulega afmörkun módernismans, ekki síst…