Vantrú um barnaníð

Matthías Ásgeirsson, einn helsti forystumaður félagsins Vantrú frá upphafi, gefur í skyn í athugasemd í umræðuþræði undir grein minni

Trú, von og þjóð

Á vit hins ókunna

Dulræn eða yfirskilvitleg fyrirbæri njóta mikillar tiltrúar hér á landi. Þau eru snar þáttur í heimsmynd margra okkar á meðal og móta á stundum athafnir okkar

Guðspjallið um eiginkonu Jesú

Í vikunni sem leið fékk Jesús frá Nasaret talsverða athygli í fjölmiðlum, bæði hérlendis og annars staðar. Ástæðan var sú að bandaríska fræðikonan, Karen L. King, prófessor við guðfræðideild Harvard-háskóla, hafði tekið til máls á ráðstefnu um koptísk fræði í Róm og kynnt þar, í félagi við aðra fræðikonu sem starfar við Princeton-háskóla, AnneMarie Luijendijk, áður óþekktan texta, að því er virðist fornan, þar sem Jesús er m.a. sagður mæla eftirfarandi orð: „konan mín“. Vert er að taka fram í upphafi að hvorki King, né aðrir sem um textann hafa fjallað, hafa haldið því fram að hann varpi nokkru ljósi …

Hvað er ævisaga?

Nýlega hef ég lesið þrjár nýjar ævisögur íslenskra „aldamótamanna“ úr klerkastétt: Brautryðjandann, sögu Þórhalls Bjarnarsonar (1855–1916) biskups

Hallgrímur og Gyðingarnir

Passíusálmarnir voru að venju lesnir á nýafstaðinni föstu. Þetta var í 69. sinn. Sigurbjörn Einarsson reið á vaðið

Kristsgervingurinn á fjölum Þjóðleikhússins

Leikstjóri Heimsljóss hefur augljóslega fundið trúarlegan þráð sögunnar og spinnur hann listilega í framvindu verksins að sögn Péturs Péturssonar: ,,Trúin gengur eins og rauður þráður í mörgum skáldverka Laxness enda gekk hann í klaustur til þess að verða skáld.“

Trúmaður á tímamótum

Þótt liðin séu liðlega 80 ár frá andláti Haralds Níelssonar (1868-1928), guðfræðiprófessors og rektors Háskóla Íslands