Category: Fræði
-
Akkilesarhæll íslenskrar listasögu
Hugleiðing um íslenskan menningararf og gildi hans í íslenskri listasögu.
-
Ósungnar hetjur
Kjartan Már Ómarsson ræðir við leikstjórann Brúsa Ólason um Viktoríu, stuttmynd sem vann Sprettfisksverðlaunin á Stockfish.
-
„Lítilmagnans morgunroði?“
Rósa Magnúsdóttir, dósent í sagnfræði við Institut for Kultur og Samfund, fjallar um greinina „Lítilmagnans morgunroði?“ sem hún birtir í Ritinu:3/2017.
-
Esterarbók Gamla testamentisins Þýðing og fræðilegar forsendur
Höskuldur Þráinsson fjallar um bókina Esterarbók Gamla testamentisins – Þýðing og fræðilegar forsendur eftir Jón R. Gunnarsson.
-
„Maður missir stjórn á tímanum og það er dásamleg tilfinning“
Viðtal við Nica Junker, listamann í gestavinnustofu Sambands íslenskra myndlistarmanna.
-
Rússneska byltingin fyrr og síðar
Inngangur Jóns Ólafssonar, þemaritstjóra Ritsins:3/2017.
-
„Konur að verki“: Viðtal við Þórhildi Þorleifsdóttur
Viðtal Björns Þórs Vilhjálmssonar við Þórhildi Þorleifsdóttur leikstjóra.
-
Nútímasagnadansinn #Metoo
Dalrún J. Eygerðardóttir heldur á vit slóða sagnadansa fyrri alda og #Metoo atburðarsagna kvenna samtímans í þeim tilgangi að leiða saman raddir formæðra vorra og nútímakvenna Íslands, í umfjöllun um frásagnarhætti kvenna um kynbundið ofbeldi.
-
Saumavél eða vélbátur? Smávegis um söguna og ömmur
Erla Hulda Halldórsdóttir, lektor í sagnfræði, fjallar um fyrirlestraröðina Margar myndir ömmu og samnefnda bók. Sjálf skrifaði hún kafla í bókina þar sem hún fléttaði saman frásögnum af ömmum sínum og langömmum og fræðilegri umræðu um sögulegt samhengi, sögulegt virði, þ.e. hverjir hefðu verið og væru þess virði að um þá væri skrifað í sagnfræði.
-
Gagnagrunnur um íslenska kvikmyndasögu
Ásgrímur Sverrisson kvikmyndagerðarmaður í viðtali við Björn Þór Vilhjálmsson um menningarlegt hlutverk Klapptrés og sýn Ásgríms á kvikmyndir og íslenska kvikmyndaheiminn.
-
„Furðuleg og óhófleg bjartsýni“
Ágúst Guðmundsson hélt erindi um gerð og viðtökur Lands og sona (1980), lykilverks íslenska kvikmyndavorsins, á vegum kvikmyndafræði Háskóla Íslands þann 21. september 2017. Erindið er hluti af fyrirlestraröð kvikmyndafræðinnar er nefnist „Íslensk kvikmyndaklassík“. Í erindinu snerti Ágúst á ýmsum þeim margþættu erfiðleikum er kvikmyndagerðarfólk átti við að glíma hér á landi á öndverðum níunda…
-
Leitin að klaustrunum
Hjalti Hugason fjallar um bókina Leitin að klaustrunum eftir Steinunni Kristjánsdóttur.