Category: Málvísindi
-
Dagur íslenska táknmálsins
ann 11. febrúar síðastliðinn var degi íslenska táknmálsins fagnað í annað sinn. Í kjölfar laga frá árinu 2011 um íslenska tungu og íslenskt táknmál kom
-
Chomsky. Mál, sál og samfélag
[container] Háskólaútgáfan hefur gefið út bókina Chomsky. Mál, sál og samfélag í ritstjórn Höskuldar Þráinssonar og Matthew Whelpton. Í bókinni er fjallað á aðgengilegan hátt um helstu þætti kenninga Chomskys um mannlegt mál og eðli þess og valin atriði í samfélagsrýni hans reifuð. Chomsky var heiðursfyrirlesari Hugvísindasviðs Háskóla Íslands á hundrað ára afmæli skólans árið…
-
Milli mála
[container] Út er komið hjá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Háskólaútgáfunni tímaritið Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu. Tímaritið kemur í stað ársrits Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur og er fjórða hefti Milli mála. Þema heftisins er tungumál frá ýmsum sjónarhornum og rita 11 fræðimenn Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur greinar í það. Greinarnar eru skrifaðar á…
-
Guðbergur Bergsson heiðursdoktor
[container] Þann 1. júní síðastliðinn sæmdi Deild erlendra tungumála, málvísinda og bókmennta á Hugvísindasviði Háskóla Íslands Guðberg Bergsson rithöfund heiðursdoktorsnafnbót við deildina. Heiðursdoktorshátíðin var lokaþáttur í ráðstefnu sem haldin var til heiðurs Guðbergi í Hátíðasal Háskóla Íslands. Í henni tóku þátt íslenskir og erlendir rithöfundar, þýðendur og fræðimenn. Víðsjá fjallaði ítarlega um erindi ítalska skáldsins…
-
Lærði sjálfur af eigin útskýringum
Student.is birti nýverið stutt viðtal við Eirík Rögnvaldsson, prófessor í íslenski málfræði. Hugrás endurbirtir hér viðtalið. Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði, er fæddur á Sauðárkróki árið 1955. Hann lauk stúdentsprófi af málabraut í Menntaskólanum á Akureyri vorið 1975 og B.A.-prófi frá HÍ í íslensku og almennri bókmenntafræði fjórum árum síðar. Þá hóf hann nám á…
-
Mikilvægi tungumálanáms – og kennslu
Tungumál ljúka upp heimum er titill bókar sem Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum gaf út árið 2010. Titill
-
Standing under the carry-over
Carrying over is one of the more seeable face-shapes of tonguely saying. Pétur Knútsson wonders what all the fuss is over metaphors.
-
Home thoughts from abroad (Nú andar suðrið)
I name no names. But how sad it seems, in this burgeoning Irish spring, that the linguists of today, those who deal at depth with the apparent structure
-
Stöðugleiki tungunnar
Gauti Kristmannsson hugar að notkun orðsins „stöðugur“ og röklegum árekstri þess og „óróa“. Hann segir Seðlabankann hafa beitt orðinu betur og af meiri stöðugleika heldur en aðrir í umfjöllun um íslensk peningamál. Enda hafi bankinn fjármálalegan „stöðugleika“ að meginverkefni sínu.
-
Yfirlýsing á Degi íslenskrar tungu
Íslenskukennarar á Hugvísindasviði Háskóla Íslands taka undir vel rökstudda gagnrýni íslenskukennara á Menntavísindasviði og lýsa yfir áhyggjum af þróun íslenskumenntunar kennaraefna og íslenskukennslu í skólakerfinu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu.
-
Íslensk talkennsla og talgerving
Ég geri ráð fyrir því að flestir lesendur hafi einhvern tíma hringt í þjónustuver, t.d. hjá símafyrirtæki, þar sem þeim er boðið að velja milli nokkurra kosta með því
-
Viðburðaríkir dagar hjá Stofnun Vigdísar
Í dag hófst tveggja daga alþjóðlegt málþing Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og undirbúningur tungumálamiðstöðvar stofnunarinnar er á lokaspretti. Af þessu tilefni birtir Hugrás viðtal við forsvarsmenn stofnunarinnar.