Viðburðaríkir dagar hjá Stofnun Vigdísar

Í af eldri vef, Fræði, Fréttir, Málvísindi, Umfjöllun höf. HugrásLeave a Comment

Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, Vigdís Finnbogadóttir, Auður Hauksdóttir, forstöðumaður Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttir og Páll Skúlason, fyrrverandi rektor.

Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, Vigdís Finnbogadóttir, Auður Hauksdóttir, forstöðumaður Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttir og Páll Skúlason, fyrrverandi rektor.

Það eru viðburðaríkir dagar hjá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum um þessar mundir, en nú eru tíu ár liðin frá stofnun hennar. Í dag hófst tveggja daga málþing stofnunarinnar um norrænar tungumála- og menningarrannsóknir í tilefni af aldarafmæli Háskóla Íslands, undirbúningur fyrir byggingu tungumálamiðstöðvar stofnunarinnar er á lokaspretti og í París fer nú fram ársfundur UNESCO sem tekur til afgreiðslu umsókn íslenskra stjórnvalda um sérstaka viðurkenningu á tungumálamiðstöðinni. Af þessu tilefni birtir Hugrás viðtal við Vigdísi Finnbogadóttur og Auði Hauksdóttur, forstöðumann stofnunarinnar.

[fblike]

Leave a Comment