Category: af eldri vef
-
Fyrirheitna landið – Jerúsalem
Leikritið Fyrirheitna landið – Jerúsalem eftir Jez Butterworth var fyrst frumsýnt árið 2009 í Royal Court leikhúsinu í London og hlaut strax mikla athygli
-
Átröskun og ábyrgð fjölmiðla
„Hefurðu kastað eitthvað upp í dag?“ Læknirinn horfði rannsakandi á mig. Ég gat ekki horft í augun á honum heldur starði í kjöltuna á mér
-
Virðing
ólin er farin að hækka á lofti og hún fer ekki í manngreinarálit heldur skín á allt og alla, líka sjálfstæðisflokksmenn í Grafarvogi. Hún skín einnig
-
Úlfabros…
Dýrin í Hálsaskógi eru afskaplega þekkt dýr. Börn jafnt sem fullorðnir kunna stjórnarskrána þeirra utanbókar. Fyrsta grein þessarar stjórnarskrár
-
Fyrra bréf Péturs frá Róm
Um leið og ég sendi samstarfsfólki og lesendum Hugrásar góðar kveðjur héðan úr borginni eilífu við Tíberfljót
-
Birkihríslan og þangið
Það eru skiptar skoðanir um það hvort hausatalningar séu gagnlegar jafnréttisbaráttunni. En handhægar eru þær
-
Steinunn hlaut Fjöruverðlaunin
Steinunn J. Kristjánsdóttir, prófessor í fornleifafræði við Sagnfræði- og heimspekdeild Háskóla Íslands, hlaut Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, í flokki fræðibóka fyrir verk sitt „Sagan af klaustrinu á Skriðu“. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Iðnó sunnudaginn 24. febrúar. Þetta var í sjöunda sinn sem verðlaunin voru veitt en þau eru orðin mikilvægur hluti af bókmennta-…
-
Olíuvinnsla, kellingar og olíuvinnsla
Orð eru lævís enda sköpun mannsins, lævísasta dýrs veraldar. Einn spekingurinn gekk meira að segja svo langt að segja að tungumálið væri lygi
-
Grandvaraleysi fjölmiðla um skoðanakannanir
Á undangengnum mánuðum hafa skoðanakannanir á fylgi stjórnmálaflokka frá fyrirtæki sem nefnir sin MMR fengið umtalsverða athygli í fjölmiðlum
-
Ímyndaðir kettlingar fást gefins
Ég sver það. Ég ætlaði að skrifa um söngvakeppnina. En kötturinn át sjónvarpið og ég endaði kvöldið á myndbandarápi um öngstræti Youtube
-
Hvar er Snorri?
Átta daga í mánuði vinn ég á kaffihúsi sem er dulbúið sem bókabúð. Fólk streymir inn af götunni, ýmist í því skyni að svala þorsta sínum eða ausa úr skálum sínum
-
Páfinn sem sagði af sér
Væntingar þeirra sem tilheyra rómversk-kaþólsku kirkjunni við kjör Josephs Ratzingers til páfa 2005 hafa óhjákvæmilega verið æði mismunandi