Category: af eldri vef
-
Konfúsíus kemur og fer: um endurvakningu konfúsíanisma í Kína samtímans
Í kínverskri þjóðfélagsumræðu samtímans ber verulega á aukinni umræðu um konfúsíanisma og framtíðarhlutverk hans í kínversku samfélagi. Geir Sigurðsson segir frá.
-
Heiðra skaltu föður þinn og móður ?
Kynferðisleg misnotkun er eitt alvarlegasta brot á réttindum barna til umönnunar og verndar
-
Endurtekin stef í umræðunni um nýja stjórnarskrá
Hugmyndir um að Ísland þyrfti nýtt stjórnkerfi, séríslenska útgáfu af stjórnarskrá, í stað þeirrar dönsku sem við fengum 1874, komu fyrst fram
-
Bræðralag manna á plánetunni Laí
„Ferðin til stjarnanna. Fyrsta „vísinda-skáldsagan“ sem hér hefur verið rituð“ segir í auglýsingu sem birtist í íslenskum dagblöðum í byrjun mars árið 1959
-
Ísland yfir og allt um kring
Svo troðast allir út og áleiðis að íslenska skálanum: Ehrengast Island blasir við á stórum borðum. Inni eru risatjöld sem á er varpað myndum af fólki að lesa bækur heima hjá sér. Stemmningin er dempuð, ró og friður. Rúnar Helgi Vignisson segir frá Bókamessunni í Frankfurt.
-
Karlmennskuhugmyndir í deiglu
Mánudaginn 17. október flutti Þorgerður Einarsdóttir prófessor í kynjafræði fyrirlestur á Jafnréttisdögum sem hún
-
Frankfurtarpunktar
Gauti Kristmannsson var á bókastefnunni í Frankfurt sem var haldin í síðustu viku og hefur sett niður nokkra punkta um hana frá mismunandi sjónarhornum. Þessir punktar birtast í nokkrum skömmtum næstu daga, hér er fyrsti hluti þeirra.
-
Skemmtilegt og leiðinlegt, fyrsti kafli
Um daginn sá ég nýjustu myndina um njósnarann Bond, raunar þremur árum seinna en til var ætlast. Hún mun víst vera sú dýrasta
-
Af vörðum, og óvörðum fornleifum
Fyrsta föstudag októbermánaðar fóru starfsmenn Fornleifastofnunar Íslands saman í skemmtiferð í Rangárþing Ytra til að skoða fornleifar, Hildur Gestsdóttir segir frá því sem bar fyrir augu þegar hópurinn kom að Tröllaskógi í Skógshrauni.
-
Hugleiðingar út frá tveimur afmælisgjöfum til Háskóla Íslands
Fyrir skömmu velti Hjalti Hugason fyrir sér hér á Hugrásarvefnum[1] hvað afmælishátíð Háskóla Íslands í Hörpu segði um þann skóla
-
Sögueyja í Frankfurt
Nú stendur yfir bókamessan í Frankfurt, stærsta bókasýning heims sem haldin er þar í borg í október ár hvert. Þar ber til tíðinda að Ísland er heiðursgestur