Author: Jón Karl Helgason
-
Hver fær að blása á kertin? Frá Jónasi til Jóns
Á undanförnum árum hefur verið haldið upp á tvö stórafmæli íslenskra þjóðardýrlinga; 200 ára afmæli Jónasar Hallgrímssonar og Jóns Sigurðssonar. Jón Karl Helgason fjallar um þessi stórafmæli í þriðju og síðustu greininni í greinaröð um afmælishátíðir þjóðardýrlinga.
-
Hver fær að blása á kertin? Frá Shakespeare 1769 til Schillers 2005
Á stórafmælum þjóðardýrlinga tekur einhver við hlutverki þeirra í fjarveru afmælisbarnsins. En hver hefur umráðarétt yfir minningu viðkomandi einstaklings. Þetta er önnur grein Jóns Karls Helgasonar um afmælishátíðir þjóðardýrlinga.
-
Hver fær að blása á kertin? 200 ára afmæli H.C. Andersen 2005
Neikvæð umræða um Tinu Turner var það sem stóð upp úr í huga Dana undir lok afmælisárs H.C. Andersen árið 2005. Jón Karl Helgason hefur greinaröð um afmælishátíðir þjóðardýrlinga.
-
Ritdómur: Samhengi valdsins
Er röklegt samband milli sögulegrar fjarlægðar skálda á viðfangsefni sín og gæða eða gildis skáldverka þeirra? Jón Karl Helgason fjallar um tvær bækur sem taka á hruninu, Samhengi hlutanna eftir Sigrúnu Davíðsdóttur og Þræði valdsins eftir Jóhann Hauksson.
-
Að verða dús við þennan helvítis Hemingway
Á þessu ári er hálf öld liðin frá dauða Ernest Hemingway en það eru einnig rétt 60 ár liðin frá því að ein af þekktustu skáldsögum hans, For Whom the Bell Tolls, kom út hjá Helgafelli í þýðingu Stefáns Bjarmans. Jón Karl Helgason fer yfir hvernig þýðingin varð til.
-
Glataðar bækur og saga þeirra
Hver kannast við skáldsögurnar La Spirale eftir Gustave Flaubert, Pilgrim on the Hill eftir Philip K. Dick og Sanditon eftir Jane Austen? Jón Karl Helgason veltir fyrir sér bókmenntasögunni í ljósi Bók glötuðu bókanna (e. The Book of Lost Books) eftir Stuart Kelly.
-
Hvar á blessuð vatnskerlingin heima?
Um miðjan apríl gerði Umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar að tillögu sinni að listaverkið Vatnsberinn eftir Ásmund Sveinsson yrði flutt
-
Besta smásagan eða ljótur viðbjóður?
„Saga handa börnum“ eftir Svövu Jakobsdóttur birtist fyrst í smásagnasafninu Veisla undir grjótvegg árið 1967. Það segir frá móður sem fórnar sér fyrir börnin sín
-
Hvað er asesúlfam-k?
Geisladiskurinn Búum til börn með hljómsveitinni Moses Hightower er tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir framúrskarandi textasmíði. Jón Karl Helgason rýnir í innilegt samband hljómsveitarinnar við móðurmál sitt og verður margs vísari um aðalsykurpabba og asesúlfam-k.
-
Tálsýnir Christophers Nolan
„Ég veit ekki hvort þetta er ein besta eða ein versta mynd sem ég hef lengi séð,“ varð vini mínum að orði eftir að hafa séð kvikmyndina Inception
-
Miðnætursólborgarstjórinn
Jón Gnarr, leiðtogi Besta flokksins, á að baki fjölbreyttan feril sem skemmtikraftur, leikari og rithöfundur. Jón Karl Helgason, dósent við Íslensku- og menningardeild, hefur dustað rykið af einni af fyrstu bókum nafna síns, skáldsögunni Miðnætursólborginni, en þar dregur Jón Gnarr upp martaðarkennda mynd af borginni sem hann ber nú ábyrgð á sem borgarstjóri.