Author: Hugrás

  • Fyrstu verðlaun í textasamkeppni

    Tilgangurinn með ferð minni var að safna fyrir prófessorinn dæmum um tvítölu, skrá þau niður ítarlega með upplýsingum um viðmælendur, svo sem heimkynni þeirra, aldur og stöðu. Söfnunin yrði að eiga sér stað í dreifbýli, því það var vitað mál að tvítalan lifði þar betur en í borgunum, þar sem hún var um það bil…

  • Önnur verðlaun í textasamkeppni

    Önnur verðlaun í textasamkeppni

    Kreppufrétt: Gröfuhafi á Álftanesi urðar verðandi skuld.       Eiríkur Gauti Kristjánsson, meistaranemi í tungutækni Ljóðið hlaut önnur verðlaun í textasamkepni Hugvísindasviðs árið 2011.

  • Þriðju verðlaun í textasamkeppni

    Þriðju verðlaun í textasamkeppni

    Birtingarmynd Óseyrar í einræðum sögumannsins er í megindráttum hinn ömurlegi, tilgangslausi staður. Hins vegar ef staðurinn er settur í samhengi íbúa þorpsins kemur fram önnur mynd. Það mætti segja að sögumaðurinn dragi upp mynd yfirborðsins en tilveran undir yfirborðinu endurspeglist í íbúum þorpsins og jafnvel stundum í orðum sögumannsins sem þó hefur verið hvað duglegastur…

  • Er íslensk tónlist heimóttarleg?

    Er íslensk tónlist heimóttarleg?

    Í pistli um stöðu íslenskrar tónlistar spyr Þorbjörg Daphne Hall hvort það sé ekki kominn tími til að fólk takist á við tónlistina og leyfi henni að verða raunverulegt afl í samfélaginu? Íslenskri tónlist sé einungis ætlað að skemmta eða veita hvíld frá mikilvægum málefnum.

  • Fórnarkostnaður námsmanna

    Fórnarkostnaður námsmanna

    Námsmenn tilheyra sama hópi og atvinnulausir og öryrkjar, þegar litið er til kjarastöðu. Eva Hafsteinsdóttir, meistaranemi í menningarfræði telur að skýrslan „Íslensk neysluviðmið“ ætti að nýtast námsmönnum í baráttunni fyrir bættum kjörum.

  • Eilítið um Charlie Chaplin

    Eilítið um Charlie Chaplin

    Unnendur hins sígilda þögla gamanleiks hafa löngum borið saman þá kappa Charlie Chaplin og Buster Keaton. Björn Ægir Norðfjörð, lektor í kvikmyndafræði, skoðar elstu myndir Chaplins og hugar að muninum á þessum fornu keppinautum.

  • Einhverjir verða að hjálpa fólki að dreyma

    Einhverjir verða að hjálpa fólki að dreyma

    Þröstur Helgason tók viðtal við Thor Vilhjálmsson árið 2008 í tilefni af því að fjörutíu ár voru liðin frá því að fyrsta skáldsaga Thors Vilhjálmssonar, Fljótt fljótt sagði fuglinn, kom út 1968. Thor Vilhjálmsson lést eins og kunnugt er þann 2. mars sl.

  • In memoriam: Thor Vilhjálmsson

    In memoriam: Thor Vilhjálmsson

    [container] Thor Vilhjálmsson rithöfundur lést 2. mars síðastliðinn. Hann var áttatíu og fimm ára að aldri, en hann kvaddi skyndilega, sindrandi af lífi fram á síðasta dag, og maður taldi víst að hann ætti enn margt eftir ósagt og ógert. Hann skilur eftir sig stórbrotin skáldverk frá löngum og farsælum rithöfundarferli, verk sem sprottin eru af…

  • Framtíð tónlistarnáms á Íslandi

    Framtíð tónlistarnáms á Íslandi

    Mikið hefur verið fjallað um tengingu tónlistarkennslu við hið almenna skólakerfi á síðustu vikum. Þorbjörg Daphne Hall telur að það úreltan hugsunarhátt, að tónlistarnám sé aðallega tómstundastarf ungs fólks.

  • Örnámskeið laugardaginn 5. mars

    Örnámskeið laugardaginn 5. mars

    Í tilefni af 100 ára afmæli HÍ býður Hugvísindasvið almenningi, án endurgjalds, upp á nokkur örnámskeið á ýmsum sviðum hugvísinda. Námskeiðin standa yfir í þrjár klukkustundir, ýmist frá 9-12 eða 13-16, og eru öllum opin eftir því sem húsrúm leyfir. Ekki er farið fram á neina undirstöðukunnáttu heldur geta þátttakendur valið sér námskeið eftir áhugasviði.

  • Taktfastur Hugvísindamars framundan

    Taktfastur Hugvísindamars framundan

    [container] Á afmælisári Háskóla Íslands er mars tileinkaður hugvísindum en þann mánuð verður afar fjölbreytt dagskrá sem ætti að höfða til sem flestra. Nemendur hefja leikinn á veitingastaðnum Faktorý þann 2. mars með skemmti- og fræðsludagskrá en alla miðvikudaga í mars verður dagskrá í umsjón nemenda í öllum deildum sviðsins. Næst í röðinni eru örnámskeið ætluð almenningi laugardaginn…

  • Jafnrétti í orði eða á borði

    Jafnrétti í orði eða á borði

    Undanfarinn mánuð hafa karlmenn fengið orðið á síðum Fréttablaðsins og á Vísi til að fjalla um kynjajafnrétti. Eva Hafsteinsdóttir, meistaranemi í menningarfræði, skrifar um árvekniátakið Öðlinginn 2011 og jafnrétti í orði eða á borði.