Author: Hugrás

  • Taktfastur Hugvísindamars framundan

    Taktfastur Hugvísindamars framundan

    [container] Á afmælisári Háskóla Íslands er mars tileinkaður hugvísindum en þann mánuð verður afar fjölbreytt dagskrá sem ætti að höfða til sem flestra. Nemendur hefja leikinn á veitingastaðnum Faktorý þann 2. mars með skemmti- og fræðsludagskrá en alla miðvikudaga í mars verður dagskrá í umsjón nemenda í öllum deildum sviðsins. Næst í röðinni eru örnámskeið ætluð almenningi laugardaginn…

  • Jafnrétti í orði eða á borði

    Jafnrétti í orði eða á borði

    Undanfarinn mánuð hafa karlmenn fengið orðið á síðum Fréttablaðsins og á Vísi til að fjalla um kynjajafnrétti. Eva Hafsteinsdóttir, meistaranemi í menningarfræði, skrifar um árvekniátakið Öðlinginn 2011 og jafnrétti í orði eða á borði.

  • Jónas E. Svafár: Ljóð og myndir

    Jónas E. Svafár: Ljóð og myndir

    Ritið er safn ljóða og mynda Jónasar E. Svafárs en hann sendi frá sér fimm bækur auk þess að vinna eitt handunnið bókverk og birta ljóð og myndir í tímaritum.

  • Aldarspegill í útvarpi

    Aldarspegill í útvarpi

    [container]    [container] Eggert Þór Bernharðsson, prófessor í Sagnfræði- og heimspekideild, hefur umsjón með þáttaröðinni Aldarspegill í úvarpi á Rás 1 sem gerðir eru í tilefni af 80 ára afmæli Útvarpsins. Þættirnir, sem verða alls átta, eru á dagskrá á laugardögum kl. 16.05 og endurfluttir á miðvikudögum kl. 13.00. Hver þáttur tekur til eins áratugar. Í…

  • Textasamkeppni í tilefni af aldarafmæli HÍ

    Textasamkeppni í tilefni af aldarafmæli HÍ

    Í tilefni af aldarafmæli Háskóla Íslands efnir Hugvísindasvið til textasamkeppni. Öllum nemendum, kennurum og öðru starfsfólki skólans er boðið að taka þátt. Valdir verða 25 textar úr innsendu efni og þeir hafðir til sýnis í Kringlunni frá 11. til 19. mars.

  • Póstdramatískt leikhús – Sögur eða gjörningar?

    Póstdramatískt leikhús – Sögur eða gjörningar?

    Sigríður Lára Sigurjónsdóttir doktorsnemi í Almennri bókmenntafræði fjallar um hið póstdramatíska leikhús og rannsóknir Hans-Thies Lehmanns á formbreytingum í leiklist á síðari hluta 20. aldar.

  • Erindaröð um rússneska menningu

    Erindaröð um rússneska menningu

    [container] Á vormisseri mun rússneskan við HÍ, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og sendiráð Rússneska sambandsríkisins standa fyrir röð erinda þar sem fjallað verður um ýmsa þætti rússneskrar menningar, s.s. myndlist, bókmenntir og alþýðumenningu. Áhersla verður lögð á myndræna framsetningu. Dagskráin fer fram í móttökusal rússneska sendiráðsins að Garðastræti 33 í Reykjavík. Erindin hefjast klukkan…

  • Heimur hugmyndanna

    Heimur hugmyndanna

    Veturinn 2009-2010 var þátturinn Heimur hugmyndanna á dagskrá Rásar 1 á sunnudagsmorgnum. Ævar Kjartansson og Páll Skúlason fjölluðu um grunnhugmyndir í okkar samtíma. Þættirnir eru aðgengilegir á þessari síðu.

  • Málstofan

    Málstofan

    Í þætti Rásar 1, Málstofunni, fjalla fjalla fræðimenn við Háskóla Íslands um íslenskt mál og segja frá eigin athugunum og rannsóknum. Meðal efnis er málfar líðandi stundar, mál og kyn, máltækni, máltaka barna, tónfall, málsaga og orðsifjafræði, íslenska táknmálið, samtalsgreining, mállýskur og ýmis tilbrigði og nýjungar í máli. Þáttarstef: Árni Heiðar Karlsson.

  • Tvöföld útgáfa af Ritinu

    Tvöföld útgáfa af Ritinu

    [container] Tvö tölublöð af Ritinu, tímariti Hugvísindastofnunar, komu úr prentun rétt fyrir jól. Þema fyrra tölublaðsins, nr. 2/2010, er heimsbíó eða þjóðarkvikmyndir. Heftið hefur að geyma átta frumsamdar greinar og einn þýddan texta. Björn Ægir Norðfjörð, Guðni Elísson, Hólmfríður Garðarsdóttir og Gunnþórunn Guðmundsdóttir eiga meðal annarra greinar í heftinu. Þema síðara heftisins, nr. 3/2010, er heimspeki og…

  • Sovét-Ísland óskalandið – eftir Þór Whitehead

    Sovét-Ísland óskalandið – eftir Þór Whitehead

    [container] Kommúnistaflokkur Íslands var deild í heimsbyltingarsambandinu Komintern, sem stjórnað var frá Moskvu. Yfirlýst markmið flokksins var: Bylting og stofnun Sovét-Íslands. Hér lýsir Þór Whitehead í fyrsta sinn í samfelldu máli undirbúningi flokksins að byltingu í landinu og viðbrögðum íslenska ríkisins. Byltingarbaráttan leiddi af sér öldu grófs ofbeldis, þar sem fjöldi manns slasaðist. Tugir valdra flokksmanna…