Author: Hugrás
-
Áhrif kreppunnar á velferðarríki Vesturlanda
[container] Út er komin bókin Retrenchment or renewal? Welfare state in times of economic crisis í ristjórn Guðmundar Jónssonar prófessors í sagnfræði og dr. Kolbeins Stefánssonar. Efnahagskreppan sem reið yfir heimsbyggðina árið 2008 hefur verið velferðarríkjum þung í skauti og skekið fjárhagslegar, félagslegar og stjórnmálalegar undirstöður þeirra. Bókin fjallar um áhrif kreppunnar á velferðarríkin á…
-
Bjarki Karlsson hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar
[container] Bjarki Karlsson, doktorsnemi í íslenskri málfræði við Hugvísindasvið Háskóla Íslands, hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2013 við athöfn í Höfða í dag. Verðlaunin voru veitt fyrir ljóðahandritið Árleysi alda. Ljóðin komu út á bók í dag í útgáfu Uppheima. Bjarki Karlsson stundar rannsóknir við Háskóla Íslands á samspili hljóðkerfis og bragkerfis í íslensku og færeysku…
-
Ódáinsakur
[container] Út er komið hjá Sögufélagi ritið Ódáinsakur: Helgifesta þjóðardýrlinga eftir Jón Karl Helgason, prófessor við Íslensku- og menningardeild á Hugvísindasviði Háskóla Íslands. Höfundur fjallar þar með fjölbreytilegum hætti um eðli og hlutverk þjóðardýrlinga og kortleggur þær aðferðir sem notaðar eru til að rækta minningu þeirra á opinberum vettvangi. Höfuðáhersla er lögð á skáld og…
-
Ný bók um list, kvikmyndun og heimspeki
[container] Út er komin bókin The Beyond Within. “Post-Cinematic” Possibilities of Play and Action eftir Hlyn Helgason, lektor í listfræði við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Bókin fjallar um list, kvikmyndun og heimspeki, og samspil þeirra við hið félagslega. Hún er um tegund listar sem er kvikmyndaleg, en einnig um kvikmyndun sem er heimspekileg og grundvöllur hugsunar.…
-
Hnattrænt og staðbundið
Erla Hulda Halldórsdóttir sagnfræðingur og gestafræðimaður við Edinborgarháskóla fjallar um ráðstefnuna Women’s Histories: The Local and the Global og vitnar m.a. í orð Catherine Hall um að kyngervi sé lykilmöndull valds í samfélaginu; það móti og sé mótað af samfélaginu – og til að skilja samfélagsgerðina verði að rannsaka kynjakerfið.
-
30. árgangur Sagna
[container] Sagnfræðinemar við Háskóla Íslands hafa gefið út 30. árgang Sagna – tímarits um söguleg málefni. Ritið hefur komið út undir þessu nafni frá árinu 1980 og verið gefið út árlega með hléum. Meginefni ritsins er greinar eftir sagnfræðinema, oft byggðar á BA-ritgerðum en líka eru námskeiðaritgerðir að finna í því. Blaðið þykir mjög vandað…
-
Ritið 2/2013: Módernismi
[container] Annað hefti Ritsins 2013 er komið út en þema þess er módernismi. Fjórar greinar takast á við þemað með ólíkum hætti. Ástráður Eysteinsson spyr hvernig hægt sé að segja sögu módernismans í grein sem nefnist „Frásagnarkreppur módernismans. Tilraun um bókmenntir og fuglaskoðendur“. Í greininni er spurt um einkenni og sögulega afmörkun módernismans, ekki síst…
-
Milli mála
[container] Út er komið hjá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Háskólaútgáfunni tímaritið Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu. Tímaritið kemur í stað ársrits Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur og er fjórða hefti Milli mála. Þema heftisins er tungumál frá ýmsum sjónarhornum og rita 11 fræðimenn Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur greinar í það. Greinarnar eru skrifaðar á…
-
Guðbergur Bergsson heiðursdoktor
[container] Þann 1. júní síðastliðinn sæmdi Deild erlendra tungumála, málvísinda og bókmennta á Hugvísindasviði Háskóla Íslands Guðberg Bergsson rithöfund heiðursdoktorsnafnbót við deildina. Heiðursdoktorshátíðin var lokaþáttur í ráðstefnu sem haldin var til heiðurs Guðbergi í Hátíðasal Háskóla Íslands. Í henni tóku þátt íslenskir og erlendir rithöfundar, þýðendur og fræðimenn. Víðsjá fjallaði ítarlega um erindi ítalska skáldsins…
-
Að fletta yfir stríð
[container] Ég skil ekki stríð, þoli ekki fréttir af stríði og vil ekki lesa um þau. Ég held því fram að ég hafi ekki áhuga á fréttum. Síst stríðsfréttum. Finnst oft flókið að setja mig inn í aðstæður til að skilja hvað er í gangi. Forðast að hafa skoðun því mér finnst ég ekkert hafa…
-
Ógeðsleg háskólamenning
[container] „Tillitsleysi er töff,“ gæti verið slagorð óþolandi fólks í Háskólanum, hugsaði ég með mér á meðan ég kom mér fyrir á Háskólatorgi eftir að hafa ýtt matarleifum og umbúðum eftir aðra til hliðar á borðinu og dustað mylsnu ofan í disk sem hafði verið skilinn eftir. Matarlystinni svo sem ekki ógnað en engan veginn…
-
Hvísl
[container] Miðvikudaginn 15. maí gáfu meistaranemar í ritlist og hagnýtri ritstjórn út sýnisbókina Hvísl. Bókin er afurð námskeiðs meistaranemanna „Á þrykk.“ Um er að ræða rúmlega 200 blaðsíðna bók með sýnisverkum þrettán meistaranema í ritlist í ritstjórn fimm meistaranema í hagnýtri ritstjórn og útgáfu. Leiðbeinandi er Guðrún Sigfúsdóttir ritstjóri. Í bókinni er ýmist að finna…