Author: Björn Þór Vilhjálmsson
-
Hlaðvarp Engra stjarna #23 – LHÍ og myndir sumarsins
Í þessum þætti ræða Björn Þór Vilhjálmsson og Guðrún Elsa Bragadóttir um nýstofnaða kvikmyndalistardeild við Listaháskóla Íslands, en deild þessi var gangsett í haust og þá líta þau um öxl og virða sumarmyndir ársins fyrir sér.
-
Hlaðvarp Engra stjarna #21 – Launmorð og loftsteinar
Björn Þór og Guðrún Elsa ræða um athyglisverðar kvikmyndir og Björn ræðir við Jón Bjarka Magnússon, kvikmyndagerðarmann, um heimildarmyndina Even Asteroids Are Not Alone.
-
Hlaðvarp Engra stjarna #20 – The Texas Chainsaw Massacre
Í hlaðvarpi Engra stjarna ræða Björn Þór og Greg Burris um sögufræga hrollvekju: The Texas Chainsaw Massacre. Því til viðbótar mæla þeir með fimm hrollvekjum.
-
Þverþjóðlegur leshópur um Halldór Laxness og Ghassan Kanafani
Björn Þór Vilhjálmsson, dósent í almennri bókmenntafræði og kvikmyndafræði við Háskóla Íslands, og Greg Burris, dósent í kvikmyndafræði við American University of Beirut, hafa stofnað íslensk–palestínskan leshóp.
-
Hlaðvarp Engra stjarna #19 – Sambíóin og Sigurgeir
Í þessum þætti er rætt við Sigurgeir Orra Sigurgeirsson um Árna Sam og nútímavæðingu íslenskrar kvikmyndamenningar, sögu bíóhúsa í borginni og það hversu geggjaðir guðirnir hljóta að vera í bíóheimum.
-
Hlaðvarp Engra stjarna #18: Ása og Paradís
Í vetur hyggst Hlaðvarp Engra stjarna beina sjónum reglulega að starfsemi Bíó Paradísar. Ása Baldursdóttir, dagskrárstjóri bíósins, verður hlaðvarpinu innan handar og mætir í viðtal.
-
Hlaðvarp Engra stjarna: Greg Burris og kvikmyndir Palestínu
Í sautjánda hlaðvarpsþætti Engra stjarna er rætt við bandaríska kvikmyndafræðinginn Greg Burris en hann er deildarforseti fjölmiðlafræða við The American University of Beirut í Líbanon.
-
Hlaðvarp Engra stjarna #16 – Viðtökur íslenskra kvenleikstjóra
Björn Þór Vilhjálmsson ræðir við Jónu Grétu Hilmarsdóttur, kvikmyndafræðinema, um rannsókn sem hún vann síðastliðið sumar um viðtökur íslenskra kvenleikstjóra.
-
Hlaðvarp Engra stjarna #15 – Bestu myndir síðasta áratugar
Björn Þór Vilhjálmsson ræðir við Brynju Hjálmsdóttur og Gunnar Ragnarsson um starf kvikmyndagagnrýnandans á smáskerinu Íslandi og gildismat.
-
Hlaðvarp Engra stjarna #14 – Ruslbíóið er ljóðlist kvikmyndanna
Við könnumst við hugtakið, „svo vont að það er gott“ og það er einmitt á hönd vondleikans sem Hlaðvarp Engra stjarna heldur að þessu sinni. Gestir þáttarins eru braskbarónarnir Hrafn Helgi Helgason og Ragnheiður Davíðsdóttir.
-
Hlaðvarp Engra stjarna #13 – Evrópsku háskólakvikmyndaverðlaunin
Í Hlaðvarpi Engra stjarna að þessu sinni er rætt við þrjá nemendur um reynsluna af því að vera í dómnefnd alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna.
-
Hlaðvarp Engra stjarna #12 – Hrönn í Paradís
Í Hlaðvarpi Engra stjarna að þessu sinni er rætt við Hrönn Sveinsdóttur um Bíó Paradís, þessa mikilvægu menningarmiðstöð í hjarta borgarinnar