Ólíkir þræðir hnýttir saman

Sigurlín Bjarney hefur getið sér gott orð fyrir ljóð, smáprósa og smásögur síðustu ár en fyrsta bók hennar Fjallvegir í Reykjavík kom út árið 2007. Tungusól og nokkrir dagar í maí

Átök í álfheimum

Undirheimar Ragnheiðar Eyjólfsdóttur er síðari bók tvíleiksins Skuggasaga en sú fyrri, Arftakinn, kom út á síðasta ári. Fyrir hana hlaut Ragnheiður Íslensku

Prjónað af fingrum fram

Íslenska ullin skapar hönnuðum á hvaða aldri sem er óendanleg tækifæri til nýsköpunar. Það mátti til dæmis vel greina á árlegu markaðstorgi Handverks og hönnunar í

Í ríki gæludýranna

Sölva saga unglings er áhugaverð bók á margan hátt. Leggur þrælerfiðar spurningar fyrir foreldra, unglinga, kennara og bókmenntafræðinga en hún er líka

Óraunhæf lausn á flóttamannavanda

Flóttamannastraumurinn til Evrópu á undanförnum misserum getur vel boðað nýja þjóðflutninga sem ekki verði séð fyrir enda á í bráð. Innflytjendabylgjurnar

Núið og tíminn

Þorsteinn frá Hamri er án vafa eitt ástsælasta skáld samtímans en eftir hann liggja tugir ljóðabóka allt frá árinu 1958. Út er komin ný ljóðabók eftir Þorstein sem ber hinn

Dularfull saga af hári

Sofi Oksanen vakti mikla athygli á Íslandi þegar bók hennar Hreinsun var þýdd árið 2010. Sagan var raunar upphaflega skrifuð sem leikrit en síðan hefur einnig verið gerð bíómynd

Ósköp saklaus saga um dáinn mann

Nýjasta skáldsaga sagnfræðingsins og rithöfundarins Unnar Birnu Karlsdóttur er Ævintýri um dauðann og saga af venjulegu fólki. Áður hefur hún sent frá sér

Sambúðarvandi þjóðar og lands

Það var lofsvert framtak hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi er það hóf útgáfu Umhverfisrita Bókmenntafélagsins (2007). Þar með tók það að láta ábyrgar raddir heyrast