Month: April 2013
-
Upp, upp, mín sál
[container] Flestir þekkja sögurnar um Sæmund fróða og Kölska þar sem Kölski reynir í sífellu að klófesta sál Sæmundar fróða. Samúð mín hefur alltaf, í laumi, legið hjá Kölska karlinum. Kölski er eitthvað svo mannlegur. Hann er gráðugur, pínulítið einfaldur, en alveg strangheiðarlegur. Alltaf lofar hann öllu fögru og stendur við það upp á punkt…
-
Kvennafræðarinn
Árið 1975 kom út bók í Danmörku sem hafði mikil áhrif á konur og hugmyndir þeirra um sjálfar sig. Þetta var bók um kvenlíkamann og líðan kvenna
-
Mögnuð sýning
[container] Skáldsagan Englar alheimsins (1993) eftir Einar Má Guðmundsson er orðin hluti af „bókmenntaarfi“ þjóðarinnar. Kynslóðir hafa lesið hana sem skyldunámsefni í skólum og setningar úr henni eins og: „Kleppur er víða“ eru orðnar eins og málshættir í tungumálinu. Enn fleiri hafa séð bíómynd Friðriks Þórs eftir bókinni. Í leikgerð Þorleifs Arnar Arnarssonar og Símonar…
-
Valdakonur og hatursmenn þeirra
[container] Nú þegar járnfrúin svokallað hefur verið borin til grafar er ekki úr vegi að velta fyrir sér stöðu kvenna í æðstu valdastöðum, því hún var meðal þeirra fyrstu að gegna slíkri stöðu og raunar sú fyrsta í Evrópu. Þann skugga bar á andlát hennar að það hlakkaði í sumum andstæðinga stefnu hennar sem vissulega…
-
En hvar má ég þá vinna ástin mín?
[container] Ég kvaddi unnusta minn. Hann fór að vinna í útlöndum. Rómantíski sjómaðurinn bað mín daginn áður en hann fór. Hann hafði misst vinnuna í hruninu, fengið aðra sem honum líkaði ekki, pilluvélasmurningar í sótthreinsuðum búningi. Hann sagði upp og varð spenntur. Mér var því næstum sama. Hann var jú með menntun og leyfi til…
-
Eigum við að vaka og veita guði lið?
Ég er ekki trúaður. Ekki þannig. Ég leita ekki að merkingu tilverunnar eða mögulegu handanlífi í heilagri ritningu. Margur skáldskapur skipar þó heilagan
-
Hin eilífa hringrás viðbitsins
[container] Þegar ég var barn fannst mér poppkorn afar gott. Poppað í potti (áður en örbylgjuofnar urðu almenningseign) upp úr alvöru smjöri. Það var fátt betra, borið fram í eldföstu móti og borðað yfir Fyrirmyndarföður á laugardögum. Ég man ekki hversu gömul ég var þegar það kom í fréttunum að smjör væri afskaplega óhollt fyrir…
-
Ritið:1/2013 um minni og gleymsku
[container] Fyrsta hefti Ritsins á þessu ári er nú komið út og er þemað í þetta skipti „Minni og gleymska“. Heftið hefur að markmiði að varpa ljósi á hlutverk minnis og gleymsku á mismunandi sviðum. Orðræðan um minni og gleymsku er orðin gríðarlega mikilvæg. Eftir stríðsátök 20. aldarinnar, á tímum upplýsingatækninnar og fólksflutninga, þurfum við…
-
Læk, læk, læk – læk, læk, læk
[container] Ekki hafði ég mikla hugmynd um á hverju ég ætti von þegar ég fór á Núna, sýningu Borgarleikhússins á verkum þriggja, ungra höfunda, á föstudagskvöldið. Höfundarnir eru Salka Guðmundsdóttir, en verk hennar heitir „Svona er það þá að vera þögnin í kórnum“, Kristín Eiríksdóttir með „Skríddu“ og Tyrfingur Tyrfingsson með „Skúrinn á sléttunni.“ Á…
-
Við eigum það skilið
[container] Við Íslendingar kunnum því vel þegar logið er að okkur, við teymd á asnaeyrunum og misnotuð á allan hugsanlegan hátt. Við blátt áfram elskum að láta okra á okkur og stela af okkur, einkum ef stolið er úr því sem stundum er kallað sameign þjóðarinnar. Þessar ályktanir má draga af niðurstöðum nýlegra skoðanakannana á…
-
Á þriðju hæð til hægri
[container] Fjölbýli eru smækkuð mynd af samfélaginu. Þau krefjast gagnkvæmrar virðingar íbúa og umburðarlyndis. Fyrir neðan mig býr tónlistarunnandi. Upp úr hádegi, og stundum fyrr, fara tónarnir að smokra sér gegnum þrjátíu og fjögurra sentímetra járnhertu steinsteypuna, upp í iljarnar á mér og inn um hlustirnar. Það er undantekningartilfelli ef maðurinn spilar tónlist án þess…
-
Pant skáldleg heróp og raunsærra heimsendahjal
Það þykir ekki mjög fínt að listaverk séu pöntuð. Að kaupandi biðji listamann um að gera eitthvað sérstakt fyrir sig. Listin á að vera hafin yfir markaðshagkerfið