Month: April 2013

  • Aflandaleki og peningahimnaríki

    Aflandaleki og peningahimnaríki

    [container] Fræg eru orð eins af íslensku auðmönnunum um að peningarnir sem voru til á einhverjum tíma á Íslandi og hurfu síðan hafi farið upp í „money heaven“. Ekki skal fullyrt hér hvort það himnaríki sé til eða hvort það sé jafnvel helvíti þar sem þeir brunnu, en í dag, 4/4/2013, birtu nokkrir af stærri…

  • Ljótu börnin

    Ljótu börnin

    [container] Fyrir tvöhundruð árum fengu tveir bræður þá flugu í höfuðið að fara að safna saman sögunum sem fólkið í þjóðfélaginu sagði hvert öðru til þess að stytta sér stundir. Þetta voru þeir Jakob og Wilhelm Grimm og sögurnar sem þeir söfnuðu saman eru af mörgum taldar upphaf eiginlegrar þjóðsagnasöfnunar. Áður en  Grimmsbræður, Jón Árnason,…

  • Lukkupotturinn

    Lukkupotturinn

    [container] Ég er sjónvarpsstjóri. Minn eiginn. Ég ræð líka yfir tímanum. Ferðast aftur í tímann þegar mér hentar, stunda tímaflakk í stofusófanum með DeLorean fjarstýringu. Frú Marty McFly. Nýjasta tækni í boði fjarskiptafyrirtækis gerir mér þetta kleift. Ekki alveg í boði kannski, eitthvað kosta herlegheitin en látum það liggja milli hluta. Loksins ræð ég einhverju,…