Category: Tónlist
-
Óskarsverðlaunatónlist Hildar Guðnadóttur í Hörpu
Selma Dís Hauksdóttir fjallar um kvikmyndatónleika Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands sem lék tónlist Hildar Guðnadóttur undir myndinni Joker.
-
Tónlistin kemur beint frá sálinni
Kári Viðarsson spjallar við Guðmund Inga Guðmundsson, öðru nafni Buspin Jieber, um synthwave-raftónlist.
-
Vroom Vroom Vroom: Platan sem tengir bílinn við manninn
Viðtal við tónlistarmenninna Johnny Blaze & Hakka Brakes um plötu þeirra sem nýlega kom út á Spotify og hugsunina sem liggur að baki henni.
-
Þjóðlagasamspil í tveimur húsum
Auður Styrkársdóttir ræðir við Linus Orra Gunnarsson Cederborg um þjóðlagatónlistarsamspil í Reykjavík.
-
Þrisvar sinnum prog
Phil Uwe Widiger fjallar um tónleika hljómsveitanna Captain Syrup, Lucy in Blue og Caterpillarmen á Húrra 3. apríl síðastliðinn.
-
Fleiri magnarar en meðlimir
Hljómsveitin Morpholith heldur tónleika og stendur fyrir kvikmyndasýningu um miðjan apríl. Hörður Jónsson, gítarleikari í hljómsveitinni, segir frá viðburðunum og útskýrir tónlistarstefnuna Stoner-Doom.
-
Áfram tónlist fyrir börn
Viðtal við Pamelu De Sensi, stofnanda Töfrahurðar tónlistarútgáfu.
-
Fáránlega gaman að taka þátt í íslensku tónlistarlífi
Hafdís Vigfúsdóttir ræðir við Pál Ragnar Pálsson tónskáld.
-
„Flæðandi í átt að sólinni“
Karítas Hrundar Pálsdóttir ræðir við Arnór Kára Egilsson og Vigdísi Hafliðadóttur um upplifun þeirra af spuna.
-
„Heimurinn kaldur eins og mjólk úr ísskápnum“
Vignir Árnason rýnir í texta GKR og annarra íslenskra rappara
-
Tónlist fyrir klink
Phil Uwe Widiger fjallar um tónlistarneyslu á tímum Spotify.