Category: Rýni
-
Innstu myrkur
Vesturport og Borgarleikhúsið frumsýndu leikritið Bastarðar eftir Richard LaGravenese á og Gísla Örn Garðarsson á laugardaginn 27. október. Sýningin er metnaðarfull, morðfyndin og full af hæfileikum en heldur ekki fluginu til enda. Harðstjórinn Sviðsmynd Barkar Jónssonar er glæsileg. Hluti af áhorfendum situr á bekkjaröðum í leikmyndinni á móti stóra salnum enda má lesa í efni…
-
Jónsmessunótt
óðleikhúsið frumsýndi þann 11. október síðastliðinn Jónsmessunótt, nýtt íslenskt leikrit eftir Hávar Sigurjónsson. Verkið er þriðja leikrit höfundar sem sett er upp í Þjóðleikhúsinu
-
Rithöfhundur – voff, voff
Rithöfundarferill Hallgríms Helgasonar og rithöfhundurinn sem í honum býr voru til umfjöllunar í erindi sem Hallgrímur flutti á Skáldatali ritlistar við Háskóla Íslands í liðinni viku. Hallgrímur vildi lengi vel ekkert með rithöfhundinn hafa að hans sögn. Hann vildi ekki verða sagnaskáld á Íslandi þar sem þögnin ríkti þegar hann var ungur maður: ,,Ljóðskáldin ortu…
-
Tveggja þjónn
Leikritið Tveggja þjónn eftir Richard Bean var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu 12. október síðastliðinn. Leikurinn er byggður á verki Carlos Goldoni
-
Með fulla vasa af grjóti
Þjóðleikhúsið hefur tekið aftur til sýninga Með fulla vasa af grjóti eftir Marie Jones en leikritið var sýnt hér á landi fyrir fullu húsi árið 2000
-
Gullgerðarlist á litla sviði Borgarleikhússins
„Hvað sérðu?“ segir listamaðurinn Mark Rothko við Ken aðstoðarmann sinn nýráðinn og stendur á öndinni þegar hann starir inn í djúp í nýjasta verks síns
-
Ólíkar birtingarmyndir pólitíkur
Björn Norðfjörð heldur áfram að fjalla um Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík. Nú beinir hann kastljósinu að myndum sem eiga það sameiginlegt að glíma við áleitnar pólitískar spurningar þótt það sé gert með afar ólíkum hætti.
-
Dagur hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar
Dagur Hjartarson, meistaranemi í íslenskum bókmenntum og ritlist við Háskóla Íslands, hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar við athöfn í Höfða í gær. Samdægurs gaf bókaforlagið Bjartur út fyrstu bók Dags, ljóðabókina Þar sem vindarnir hvílast og fleiri einlæg ljóð. Dagur Hjartarson er fæddur á Fáskrúðsfirði árið 1986, en hefur búið alla tíð í Reykjavík. Fyrir tæpum mánuði…
-
Andlit á glugga
Rúnar Helgi Vignisson er mikill meistari smásöguformsins og sýnir það enn einu sinni í þessari bók. Sögurnar virka einfaldar en eru það ekki. Það ætti að vera viðvörun framan á bókinni þar sem á stæði: Bannað er að lesa þessar sögur hratt og yfirborðslega – þær eru þaulhugsaðar! Rúnar Helgi hefur allt frá skáldsögunni Nautnastuldi…
-
Fjölbreyttar kvikmyndir á RIFF
Björn Norðfjörð kvikmyndafræðingur tekur til umfjöllunar þrjár æði ólíkar kvikmyndir sem sýndar eru á Reykjavík International Film Festival: Den Skaldede Frisør frá Danmörku, norsku myndina 90 minutter og Myglu frá Tyrklandi.
-
Rautt eftir John Logan
Mark Rothko fæddist í Rússlandi árið 1903. Þrettán ára gamall flutti hann ásamt fjölskyldu sinni til Bandaríkjanna
-
RIFF
Nú styttist óðum í Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, kennda við RIFF. Að venju er mikill fjöldi kvikmynda á dagskránni sem raðað er í ólíka flokka. Björn Norðfjörð kvikmyndafræðingur ætlar að fylgjast með hátíðinni á Hugrásinni og skoðar hér í fyrsta pistli sínum hvað er í boði á hátíðinni.