Category: Rýni
-
Undiralda í logninu
Þorpið, dreifbýli Íslands, er aðalsögusvið nýrrar skáldsögu Kristínar Marju Baldursdóttur. Kona fagnar sextugsafmæli í góðum félagsskap á góðviðrisdegi
-
Mjólkurhvítt víti
Athena Farrokhzad (f. 1983) hefur getið sér gott orð fyrir verk sín í Svíþjóð og starfar jöfnum höndum sem höfundur, bókmenntagagnrýnandi og ritlistarkennari.
-
Trú og vísindi
Trú og vísindi og sambandið þeirra á milli hefur löngum reynst heit kartafla. Á árinu hafa a.m.k. tvær bækur komið út hér um þessi málefni. Er þar um að ræða bók ameríska
-
Gyðingarnir og „góða fólkið“ í Berlín
Lófatak lýgur ekki; þetta vita reyndir leikarar og aðrir sem fram koma opinberlega. Vissulega er munur á klappkúltur ýmissa þjóða. Bretar klappa til að mynda fremur stutt
-
Allir myrða yndið sitt
Jólasýning Þjóðleikhússins og Vesturports er meistaraverk Williams Shakespeare um hinn afbrýðisama Mára Óþelló og harmræn örlög hans. Leikstjóri er Gísli Örn Garðarsson.
-
Flókið hlutskipti þríleiksmiðjubarns
Netið, nýjasta spennusagan úr smiðju Lilju Sigurðardóttur, er stjörnum prýdd bók og kápan skartar fjölmörgum
-
Kvenskörungar fyrr og nú
Í fljótu bragði kann að virðast sem fáir snertifletir séu á milli lífshlaups Bjargar Einarsdóttur (1716-1784) og Heiðu Guðnýjar Ásgeirsdóttur (f. 1978)
-
Ormhildarsaga
Ormhildarsaga gerist árið 2043, þegar tæp þrjátíu ár eru liðin frá flóðbylgjunni miklu sem skall á Íslandi þegar jöklarnir bráðnuðu.
-
Kerfi skynjunar
Í vestursal Kjarvalsstaða stendur nú yfir einkasýning Hildar Bjarnadóttur þar sem hún sýnir bæði ofin málverk og stór silkiverk. Náttúran sjálf í formi lita er í senn efni
-
Hin gleðilega sjálfsþekking
Í endurminningaritinu Skriftum beinir Pétur Gunnarsson sjónum að sínum yngri árum, sjálfsmyndarsmíðum og tilfinningaólgu áranna fyrir og uppúr tvítugu. Frásagnar-