Category: Rýni
-

Lifðu í spurningunni
Það fyrsta sem ber fyrir augu lesenda Óvissustigs, nýjustu ljóðabókar Þórdísar Gísladóttur, er eftirfarandi texti. Um er að ræða eins konar aðfararorð að ljóðabókinni
-

Að brýna klærnar
Það að vera fyndinn er vanmetið í stigveldi listrænna eiginleika og kosta. Frægt er að gamanmyndir hljóta nær aldrei Óskarsverðlaun
-

Gott fólk í vondum málum
Gott fólk eftir Val Grettisson var frumsýnt í Kassanum, Þjóðleikhúsinu, á föstudagskvöldið. Leikritið er samið upp úr bók höfundarins um sama mál
-

Salka í fortíð og nútíð
Yana Ross setti upp eftirminnilega og bráðskemmtilega sýningu á Mávinum eftir Anton Chekhov í Borgarleikhúsinu í fyrra. Í þetta sinn er annar mávur á
-

Minnisblöð úr undirdjúpunum
Steinar Bragi sendi nýverið frá sér smásagnasafnið Allt fer og var það tilnefnt til íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir
-

Náttúran og dýrin skilja eftir sig spor í Hafnarhúsinu
Sýningin RÍKI flóra, fána, fabúla í Hafnarhúsinu var samsýning ólíkra listamanna þar sem ríki náttúrunnar var höfð í fyrirrúmi.
-

Gamlir og nýir draugar
Íslensku barnabókaverðlaunin hafa nú verið veitt í þrjátíu ár en þau voru sett á fót í tilefni sjötugsafmælis barnabókahöfundarins góðkunna
-

Undiralda í logninu
Þorpið, dreifbýli Íslands, er aðalsögusvið nýrrar skáldsögu Kristínar Marju Baldursdóttur. Kona fagnar sextugsafmæli í góðum félagsskap á góðviðrisdegi
-

-

Mjólkurhvítt víti
Athena Farrokhzad (f. 1983) hefur getið sér gott orð fyrir verk sín í Svíþjóð og starfar jöfnum höndum sem höfundur, bókmenntagagnrýnandi og ritlistarkennari.
-

Trú og vísindi
Trú og vísindi og sambandið þeirra á milli hefur löngum reynst heit kartafla. Á árinu hafa a.m.k. tvær bækur komið út hér um þessi málefni. Er þar um að ræða bók ameríska
-

Gyðingarnir og „góða fólkið“ í Berlín
Lófatak lýgur ekki; þetta vita reyndir leikarar og aðrir sem fram koma opinberlega. Vissulega er munur á klappkúltur ýmissa þjóða. Bretar klappa til að mynda fremur stutt