Category: Rýni
-
Risaeðlur liggja í valnum
Þegar tjaldið er dregið frá stóra sviði Þjóðleikhússins blasir við hol í hefðarlegri villu með stórum og breiðum stiga upp á efri hæðir. Það er flygill í holinu, nettur sófi og stólar og gína í íslenskum skautbúningi. Þetta er sendiherrabústaður í óþekktu landi. Þegar hringsviðið snýst kemur í ljós stór borðstofa og síðan lítið eldhús…
-
„Vér hverfum frá oss sjálfum“
Franska leikritaskáldið Florian Zeller hefur fengið fjölmörg verðlaun fyrir verkið Föðurinn, meðal annars Moliere verðlaun árið 2014. Verðskuldað er það. Þetta er ákaflega vel skrifað og sterkt leikrit en það er þannig gert að það leiðir áhorfandann stig af stigi inn i hugarheim föðurins, André, (Eggert Þorleifsson). Sá hugarheimur er framandlegur og kemur okkur á…
-
Veröld sem var, veröld sem verður
Snævar Berglindar og Valsteinsson fór á RIFF og sá Brexitannia. Hann gefur engar stjörnur.
-
Þúsund raddir í Tjarnarbíói
Tjarnarbíó hefur á síðustu misserum tekið á sig gjörbreytta mynd frá því að vera hús í niðurníðslu, með lágmarks viðhald, í glæsilegt hús Sjálfstæðu leikhúsanna. Það hefur ekki bara fengið á sig nýja mynd í útliti heldur blómstrar starfsemin innanhúss. Sjálfstæðir leikhópar fá athvarf, innlendir sem erlendir, og verður því verkefnaskráin gríðarlega fjölbreytt. Verk eru…
-
Afneitun er óvinur, þekking er vopn
Hildur Harðardóttir fór í Bíó Paradís og sá 120 Battements per Minute. Hún gaf engar stjörnur.
-
Getur þú ímyndað þér konur? Femínísk umfjöllun um vísindaskáldskap og apaplánetu
„…og ef einhverjum hugnast þá veröld sem ég skóp, og eru reiðubúnir að gerast þegnar mínir, þá mega þeir ímynda sér það, og um leið gerast þeir þegnar mínir, í eigin huga á ég við, í óskum sínum eða ímyndunarafli; en ef þau geta ekki þolað við sem þegnar mínir, þá er þeim velkomið að…
-
Mun sannleikurinn gera yður frjáls?
Yfir stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu gnæfir risavaxin stálgrind sem samanstendur af háum kössum sem koma saman í kúpli efst. Ímyndunarafl áhorfandans tekur við sér og hann fer að reyna að finna merkingu í þessu – er þetta tákn nútíma, vísinda og tækni, stóriðjuver, stílfærð kónguló? Mögnuð, hörð tónlist Gísla Galdurs Þorgeirssonar kallaði líka á tengingar…
-
Fyndnar, harmrænar og magnaðar Kartöfluætur
Þegar Vincent van Gogh málaði Kartöfluæturnar árið 1885 vildi hann lýsa fátækum, hollenskum bændum á eins raunsæjan hátt, eins lausan við tilfinningasemi, og mögulegt væri. Þetta fólk var salt jarðar í hans huga. Hversdagshetjur. Málverkið er í jarðlitum, alþýðufólkið á myndinni er hvert í sínum heimi, dapurt, mögulega langhungrað. Van Gogh var varaður við því…
-
Í samhengi við stjörnurnar
Hvað orsakar að hlutirnir gerist á vissan hátt? Er lífið tilviljunum háð eða er allt skrifað í skýin? Þetta eru stórar spurningar sem hinn ungi höfundur Nick Payne glímir við í verki sínu Í samhengi við stjörnurnar sem var frumsýnt í Tjarnarbíói þann 19. maí síðastliðinn en hefur verið tekið upp aftur til sýninga á…
-
„Þeir náðu mér fyrir löngu…“
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um uppsetningu Borgarleikhússins á leikgerð skáldsögunnar 1984 eftir George Orwell: „Miðflötur leikmyndarinnar verður síðar hið skelfilega herbergi nr. 101 í Ástarráðuneytinu þar sem fólk er svift mennsku sinni og ástin drepin. Það var kaldhæðið og snjallt.“
-
Smán eftir Ayad Akhtar
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um uppfærslu Þjóðleikhússins á Smán eftir leikskáldið Ayad Akhtar. Leikritið sló í gegn í Bandaríkjunum árið 2012 og hlaut Ayad Pulitzer-verðlaunin það sama ár.