Category: Rýni
-
Sagan sem aldrei átti segja
Hjalti Hugason prófessor fjallar um ritgerðasafnið Margar myndir ömmu sem kom út árið 2016. Hjalti segir kaldhæðsnislegt að þögn hafi ríkt um bókina þar sem hún ljái einmitt þögguðum hópi rödd.
-
Bálköstur hégómans
Rósa Ásgeirsdóttir fór í Bíó Paradís þar sem hún sá The Square. Hún gaf engar stjörnur.
-
Fortíðarmein
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um Sumarbörnin, nýja íslenska kvikmynd eftir Guðrúnu Ragnarsdóttur og hennar fyrstu í fullri lengd.
-
Fegurð heimsins
Klara Hödd Ásgrímsdóttir sá Visages, Villages – eða Faces Places – og gaf engar stjörnur.
-
Guð blessi Ísland
Borgarleikhúsið frumsýndi þann 20. október nýtt íslenskt leikverk sem ber heitið Guð blessi Ísland. Eins og nafnið gefur til kynna þá er heitið tilvitnun í fyrrum forsætisráðherra þegar hann ávarpaði þjóðina og ljóst var að fjármálahrun væri yfirvofandi árið 2008. Verkið er byggt á rannsóknarskýrslu alþingis sem gefin var út í 9 bindum 12. apríl…
-
Landssýn í lifandi myndum
Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í kvikmyndafræði, fjallar um heimildamyndina Fjallkónga. Myndin greinir frá fjárbændum í Skaftártungu og störfum þeirra í tæpt ár.
-
Risaeðlur liggja í valnum
Þegar tjaldið er dregið frá stóra sviði Þjóðleikhússins blasir við hol í hefðarlegri villu með stórum og breiðum stiga upp á efri hæðir. Það er flygill í holinu, nettur sófi og stólar og gína í íslenskum skautbúningi. Þetta er sendiherrabústaður í óþekktu landi. Þegar hringsviðið snýst kemur í ljós stór borðstofa og síðan lítið eldhús…
-
„Vér hverfum frá oss sjálfum“
Franska leikritaskáldið Florian Zeller hefur fengið fjölmörg verðlaun fyrir verkið Föðurinn, meðal annars Moliere verðlaun árið 2014. Verðskuldað er það. Þetta er ákaflega vel skrifað og sterkt leikrit en það er þannig gert að það leiðir áhorfandann stig af stigi inn i hugarheim föðurins, André, (Eggert Þorleifsson). Sá hugarheimur er framandlegur og kemur okkur á…
-
-
Veröld sem var, veröld sem verður
Snævar Berglindar og Valsteinsson fór á RIFF og sá Brexitannia. Hann gefur engar stjörnur.
-
Þúsund raddir í Tjarnarbíói
Tjarnarbíó hefur á síðustu misserum tekið á sig gjörbreytta mynd frá því að vera hús í niðurníðslu, með lágmarks viðhald, í glæsilegt hús Sjálfstæðu leikhúsanna. Það hefur ekki bara fengið á sig nýja mynd í útliti heldur blómstrar starfsemin innanhúss. Sjálfstæðir leikhópar fá athvarf, innlendir sem erlendir, og verður því verkefnaskráin gríðarlega fjölbreytt. Verk eru…
-
Afneitun er óvinur, þekking er vopn
Hildur Harðardóttir fór í Bíó Paradís og sá 120 Battements per Minute. Hún gaf engar stjörnur.