Category: Rýni
-
Skáld í tungumálakrísu
Karítas Hrundar Pálsdóttir ræðir við skáldin Elenu Illkova og Kristján Jóhann Kristjánsson sem skrifa að jafnaði ekki á móðurmáli sínu.
-
Biksvartur gamanleikur
Snævar Berglindar og Valsteinsson sá kvikmyndina The Death of Stalin og gaf engar stjörnur.
-
Svanasöngur Sam Shepards
Jens Pétur Kjærnested fjallar um bók Sam Shepards, Spy of the First Person.
-
„…þannig að fólk haldi að ég sé að blómstra…“
Karítas Hrundar Pálsdóttir gerði sýningagreiningu á frumflutningi Borgarleikhússins á Kartöfluætunum
-
Fleiri magnarar en meðlimir
Hljómsveitin Morpholith heldur tónleika og stendur fyrir kvikmyndasýningu um miðjan apríl. Hörður Jónsson, gítarleikari í hljómsveitinni, segir frá viðburðunum og útskýrir tónlistarstefnuna Stoner-Doom.
-
Tíu seríur af sorg og svefnleysi
Viðtal við Grétu Kristínu, leikstjóra nýs sviðslistaverks sem byggir á FRIENDS.
-
Kvenlægur samruni
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um dansverkið Crescendo eftir Katrínu Gunnarsdóttur og segir að þó að verkið sæki í fortíðina tali það inn í samtíma Me-too-byltingarinnar og Höfum hátt.
-
Áfram tónlist fyrir börn
Viðtal við Pamelu De Sensi, stofnanda Töfrahurðar tónlistarútgáfu.
-
Andstæða við dásemdarheim Disney
Sigurður Arnar Guðmundsson sá kvikmyndina The Florida Project og gaf engar stjörnur.
-
Sæluhrollur á ,,sjúskuðu, sjabbí sjóvi”
Ingibjörg Þórisdóttir sá sýningu Borgarleikhússins á Rocky Horror Show.
-
Mildi og ró
Sesselja G. Magnúsdóttir fjallar um Crescendo, dansverk Katrínar Gunnarsdóttur sem sýnt er í Tjarnarbíói. Innblástur fyrir efni verksins sækir Katrín „í sögu líkamlegrar vinnu kvenna og sérstaklega til endurtekinna hreyfinga og söngva, með það að markmiði að skapa aðstæður fyrir nána kvenlæga samveru, samhug og samruna.“
-