Category: Rýni
-
Nóra snýr aftur
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Dúkkuheimili, annan hluta, leikrit eftir bandaríska leikritahöfundinn Lucas Hnath sem Borgarleikhúsið frumsýndi nýverið.
-
-
Dásamlega Ronja ræningjadóttir!
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Ronju ræningjadóttur í uppsetningu Þjóðleikhússins.
-
Sungið milli menningarheima
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um heimildamyndina Söngur Kanemu sem hreppti bæði dómnefndar- og áhorfendaverðlaun á heimildamyndahátíðinni Skjaldborg síðastliðið vor. Myndin er sýnd í Bíó Paradís um þessar mundir.
-
Fjarverandi fáfnisbanar
Vilhjálmur Ólafsson kveikti á Netflix og sá Annihilaton. Hann gaf engar stjörnur.
-
Ringulreið unglingsáranna
Sólveig Johnsen kveikti á voddinu og sá Lady Bird. Hún gaf engar stjörnur.
-
Lífið finnur leið
Sigurður Arnar Guðmundsson sá Jurassic World: Fallen Kingdom og gaf engar stjörnur.
-
Heimsins þokkafyllsti lögbrjótur
Vilhjálmur Ólafsson fór í Sambíó og sá Solo: A Star Wars Story. Hann gaf engar stjörnur.
-
Robert Wilson vitjar Eddu
Dagný Kristjánsdóttir og Hlín Agnarsdóttir fjalla um Eddu, sýningu Robert Wilson á Listahátíð í Reykjavík. Wilson telst til áhrifamestu og framsæknustu leikhúslistamanna síðustu áratuga.
-
Íslenski dansflokkurinn og árið 2017
Sesselja G. Magnúsdóttir fjallar um tvær stórar frumsýningar Íslenska dansflokksins árið 2017 þar sem höfundaverk Ernu Ómarsdóttur voru í forgrunni.
-
Atlaga að fjórða veggnum
Sigurður Arnar Guðmundsson fjallar um kvikmyndina Deadpool 2 en gefur engar stjörnur.
-
Sálarflækjur, þjóðsögur og óstýrilátar yngismeyjar
Hólmfríður Garðarsdóttir fjallar um skáldsöguna Ósýnilegi verndarinn eftir Dolores Redondo í þýðingu Sigrúnar Ástríðar Eiríksdóttur.