Category: Rýni
-
Lífið finnur leið
Sigurður Arnar Guðmundsson sá Jurassic World: Fallen Kingdom og gaf engar stjörnur.
-
Heimsins þokkafyllsti lögbrjótur
Vilhjálmur Ólafsson fór í Sambíó og sá Solo: A Star Wars Story. Hann gaf engar stjörnur.
-
Robert Wilson vitjar Eddu
Dagný Kristjánsdóttir og Hlín Agnarsdóttir fjalla um Eddu, sýningu Robert Wilson á Listahátíð í Reykjavík. Wilson telst til áhrifamestu og framsæknustu leikhúslistamanna síðustu áratuga.
-
Íslenski dansflokkurinn og árið 2017
Sesselja G. Magnúsdóttir fjallar um tvær stórar frumsýningar Íslenska dansflokksins árið 2017 þar sem höfundaverk Ernu Ómarsdóttur voru í forgrunni.
-
Atlaga að fjórða veggnum
Sigurður Arnar Guðmundsson fjallar um kvikmyndina Deadpool 2 en gefur engar stjörnur.
-
Sálarflækjur, þjóðsögur og óstýrilátar yngismeyjar
Hólmfríður Garðarsdóttir fjallar um skáldsöguna Ósýnilegi verndarinn eftir Dolores Redondo í þýðingu Sigrúnar Ástríðar Eiríksdóttur.
-
Rit í tilefni af siðbótarári
Hjalti Hugason fjallar um helstu rit sem gefin voru út í tilefni þess að 500 ár voru liðin frá upphafi siðbótarinnar.
-
Að fanga augnablikið
Sesselja G. Magnúsdóttir fjallar um Hamskipti, myndlistasýningu þeirra Sigríðar Soffíu Níelsdóttur danhöfundar og Helga Más Kristinssonar myndlistarmanns.
-
Dauðastríð
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Stríð eftir þá Ragnar Kjartansson og Kjartan Sveinsson.
-
Skapadægur
Stefán Atli Sigtryggsson fjallar um kvikmyndina Avengers: Infinity War en gaf engar stjörnur.
-
Final Fantasy XV: Royal edition – Hafið verk þá hálfnað er
Nökkvi Jarl Bjarnason fjallar um tölvuleikinn Final Fantasy XV: Royal edition.
-
Hljóðheimur hryllingsins
Silja Björk Björnsdóttir sá kvikmyndina A Quiet Place en gaf engar stjörnur.