Þegar ég predika um leikhús á meðan ég veiði kjötbollurnar af pönnunni þá dæsir yfirleitt einhver í fjölskyldunni við eldhúsborðið: „Æ réttu mér sultuna fröken Jón Viðar.“
Mýs og menn
Jólasýning Borgarleikhússins að þessu sinni var leikritið Mýs og menn eftir Nóbelsverðlaunahafann John Steinbeck (1902-1968).
Skoska leikritið í íslenska þjóðleikhúsinu
Mikil hjátrú hefur verið bundin Macbeth, hinu fræga leikriti William Shakespeare. Það er eins og þeir sem komið hafa að sýningu verksins hafi óttast að illska þess og forneskja yfirfærðist á þá sjálfa og eitt af því sem átti að geta forðað ósköpunum var að nefna verkið ekki þess rétta nafni heldur kalla það „skoska leikritið.“ Þetta ramma verk birtist okkur nú á sviði Þjóðleikhússins í leikstjórn Ástralans Benedict Andrews. Nornirnar Leikritið hefst á því að Macbeth (Björn Thors) og besti vinur hans Bancquo (Hilmir Snær Guðnason) hitta þrjár nornir, sem spá því að Macbeth muni rísa hratt til metorða …
Gullregn
Ragnar Bragason kvikmyndaleikstjóri hefur sýnt það í gegnum tíðina að honum lætur vel að segja sögur. Kvikmyndir hans og sjónvarpsþættir
Innstu myrkur
Vesturport og Borgarleikhúsið frumsýndu leikritið Bastarðar eftir Richard LaGravenese á og Gísla Örn Garðarsson á laugardaginn 27. október. Sýningin er metnaðarfull, morðfyndin og full af hæfileikum en heldur ekki fluginu til enda. Harðstjórinn Sviðsmynd Barkar Jónssonar er glæsileg. Hluti af áhorfendum situr á bekkjaröðum í leikmyndinni á móti stóra salnum enda má lesa í efni um sýninguna að hún sé hönnuð til ferðalaga og sýninga m.a. í stóru sirkustjaldi. Við áhorfendum blasir eyja, gróðursæl með afbrigðum, með tjörn á miðju sviði og glerhvelfingu yfir því og í þessu„glerhúsi“ er steinunum aldeilis kastað. Í fyrstu senunni birtast okkur faðirinn Magnús (Jóhann …
Jónsmessunótt
óðleikhúsið frumsýndi þann 11. október síðastliðinn Jónsmessunótt, nýtt íslenskt leikrit eftir Hávar Sigurjónsson. Verkið er þriðja leikrit höfundar sem sett er upp í Þjóðleikhúsinu
Tveggja þjónn
Leikritið Tveggja þjónn eftir Richard Bean var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu 12. október síðastliðinn. Leikurinn er byggður á verki Carlos Goldoni
Með fulla vasa af grjóti
Þjóðleikhúsið hefur tekið aftur til sýninga Með fulla vasa af grjóti eftir Marie Jones en leikritið var sýnt hér á landi fyrir fullu húsi árið 2000
Gullgerðarlist á litla sviði Borgarleikhússins
„Hvað sérðu?“ segir listamaðurinn Mark Rothko við Ken aðstoðarmann sinn nýráðinn og stendur á öndinni þegar hann starir inn í djúp í nýjasta verks síns
Rautt eftir John Logan
Mark Rothko fæddist í Rússlandi árið 1903. Þrettán ára gamall flutti hann ásamt fjölskyldu sinni til Bandaríkjanna
Theatre & Globalization
Review of Theatre & Globalization by Dan Rebellato. Basingstoke: Palgrave, 2009. 98 pp.[1] Rebellato introduces the different meanings given to the word “globalization” as pertaining to the fields of consciousness, culture, conflict, politics and money. He then prefers to use the word only in terms of “globalized economy” while opting for the term “cosmopolitanism”[2] when referring to culture, politics, etc. The reason is that he believes that different forces have contributed to the worldwide spread of cultural and political phenomena through human history, while global economy is a more recent phenomenon, often contrasted by cosmopolitanism. After a brief digression explaining …
Afmælisveislan
Þjóðleikhúsið frumsýndi 27. apríl síðastliðinn leikritið Afmælisveislan eftir Harold Pinter í leikstjórn Guðjóns Pedersen