Category: Leikhús
-
Skotar af konungakyni
[container] Átjánda september verður þjóðaratkvæðagreiðsla í Skotlandi um sjálfstæði þjóðarinnar og sambandsslit við Stóra-Bretland. Þetta hápólititíska og mikilvæga mál var alls staðar nálægt manni, beint og óbeint, á Fringe-hátíðinni í Edinborg í ágúst. Silja Aðalsteinsdóttir skrifaði króníku um hátíðina og nefndi þar Spoiling, einþáttunginn um hinn fyndna, herskáa og kasólétta utanríkisráðherra skosku stjórnarinnar. Ráðherrann neitar að…
-
Að vera eða vera ekki – trúður
[container] Trúðleikur eftir Hallgrím H.Helgason var settur upp á Rifi, í Frystiklefanum, í eftirminnilegri sýningu sumarið 2012. Sýningin var meðal annars eftirminnileg fyrir þær sakir að í upphafi hennar var keyrt á fullri ferð inn í leikmyndina í Frystiklefanum. Fyrst og fremst var þó sýningin morðfyndin. Þess vegna fór ég að sjá hana aftur í Tjarnarbíó…
-
Eldklerkurinn í sviðsljósinu
Jón Steingrímsson eldklerkur (1728–1791) á Prestsbakka á Síðu hefur verið í sviðsljósinu að undanförnu og það jafnvel í bókstaflegri merkingu
-
Guðdómlegur gleðileikur frá Fagraskógi
Það lagðist illa í mig þegar spurðist að leikfélagið í mínum gamla (og nýja) heimabæ, Leikfélag Akureyrar, hyggðist fagna fjörutíu ára afmæli sínu
-
Hús Bernhörðu Alba
Á undanförnum dögum hefur mikið verið fjallað um gagnrýnendur og þá stjörnugjöf sem verkið hefur fengið og hefur sú umræða farið fram bæði
-
-
Kvennafræðarinn
Árið 1975 kom út bók í Danmörku sem hafði mikil áhrif á konur og hugmyndir þeirra um sjálfar sig. Þetta var bók um kvenlíkamann og líðan kvenna
-
Mögnuð sýning
[container] Skáldsagan Englar alheimsins (1993) eftir Einar Má Guðmundsson er orðin hluti af „bókmenntaarfi“ þjóðarinnar. Kynslóðir hafa lesið hana sem skyldunámsefni í skólum og setningar úr henni eins og: „Kleppur er víða“ eru orðnar eins og málshættir í tungumálinu. Enn fleiri hafa séð bíómynd Friðriks Þórs eftir bókinni. Í leikgerð Þorleifs Arnar Arnarssonar og Símonar…
-
Læk, læk, læk – læk, læk, læk
[container] Ekki hafði ég mikla hugmynd um á hverju ég ætti von þegar ég fór á Núna, sýningu Borgarleikhússins á verkum þriggja, ungra höfunda, á föstudagskvöldið. Höfundarnir eru Salka Guðmundsdóttir, en verk hennar heitir „Svona er það þá að vera þögnin í kórnum“, Kristín Eiríksdóttir með „Skríddu“ og Tyrfingur Tyrfingsson með „Skúrinn á sléttunni.“ Á…
-
Fyrirheitna landið – Jerúsalem
Leikritið Fyrirheitna landið – Jerúsalem eftir Jez Butterworth var fyrst frumsýnt árið 2009 í Royal Court leikhúsinu í London og hlaut strax mikla athygli
-
Hér sé Macbeth!
Þegar ég predika um leikhús á meðan ég veiði kjötbollurnar af pönnunni þá dæsir yfirleitt einhver í fjölskyldunni við eldhúsborðið: „Æ réttu mér sultuna fröken Jón Viðar.“
-
Mýs og menn
Jólasýning Borgarleikhússins að þessu sinni var leikritið Mýs og menn eftir Nóbelsverðlaunahafann John Steinbeck (1902-1968).