Category: Leikhús
-
„Margt líkt með konum og hryssum“
[container] „Félagsdýr, mæður, tilfinningaverur, allt eru þetta eiginleikar sem við deilum með hryssunni“ segir Sveinbjörg Þórhallsdóttir danshöfundur og lektor við sviðslistadeild Listaháskóla Íslands. „Það er svo margt ókannað við hryssuna, svo margt sem forvitnilegt er að skoða.“ Áhugi listamanna á íslenska hestinum hefur líklega ekki farið fram hjá neinum sem hefur dvalið á Íslandi síðastliðið ár.…
-
Skotar af konungakyni
[container] Átjánda september verður þjóðaratkvæðagreiðsla í Skotlandi um sjálfstæði þjóðarinnar og sambandsslit við Stóra-Bretland. Þetta hápólititíska og mikilvæga mál var alls staðar nálægt manni, beint og óbeint, á Fringe-hátíðinni í Edinborg í ágúst. Silja Aðalsteinsdóttir skrifaði króníku um hátíðina og nefndi þar Spoiling, einþáttunginn um hinn fyndna, herskáa og kasólétta utanríkisráðherra skosku stjórnarinnar. Ráðherrann neitar að…
-
Að vera eða vera ekki – trúður
[container] Trúðleikur eftir Hallgrím H.Helgason var settur upp á Rifi, í Frystiklefanum, í eftirminnilegri sýningu sumarið 2012. Sýningin var meðal annars eftirminnileg fyrir þær sakir að í upphafi hennar var keyrt á fullri ferð inn í leikmyndina í Frystiklefanum. Fyrst og fremst var þó sýningin morðfyndin. Þess vegna fór ég að sjá hana aftur í Tjarnarbíó…
-
Eldklerkurinn í sviðsljósinu
Jón Steingrímsson eldklerkur (1728–1791) á Prestsbakka á Síðu hefur verið í sviðsljósinu að undanförnu og það jafnvel í bókstaflegri merkingu
-
Guðdómlegur gleðileikur frá Fagraskógi
Það lagðist illa í mig þegar spurðist að leikfélagið í mínum gamla (og nýja) heimabæ, Leikfélag Akureyrar, hyggðist fagna fjörutíu ára afmæli sínu
-
Hús Bernhörðu Alba
Á undanförnum dögum hefur mikið verið fjallað um gagnrýnendur og þá stjörnugjöf sem verkið hefur fengið og hefur sú umræða farið fram bæði
-
-
Kvennafræðarinn
Árið 1975 kom út bók í Danmörku sem hafði mikil áhrif á konur og hugmyndir þeirra um sjálfar sig. Þetta var bók um kvenlíkamann og líðan kvenna
-
Mögnuð sýning
[container] Skáldsagan Englar alheimsins (1993) eftir Einar Má Guðmundsson er orðin hluti af „bókmenntaarfi“ þjóðarinnar. Kynslóðir hafa lesið hana sem skyldunámsefni í skólum og setningar úr henni eins og: „Kleppur er víða“ eru orðnar eins og málshættir í tungumálinu. Enn fleiri hafa séð bíómynd Friðriks Þórs eftir bókinni. Í leikgerð Þorleifs Arnar Arnarssonar og Símonar…
-
Læk, læk, læk – læk, læk, læk
[container] Ekki hafði ég mikla hugmynd um á hverju ég ætti von þegar ég fór á Núna, sýningu Borgarleikhússins á verkum þriggja, ungra höfunda, á föstudagskvöldið. Höfundarnir eru Salka Guðmundsdóttir, en verk hennar heitir „Svona er það þá að vera þögnin í kórnum“, Kristín Eiríksdóttir með „Skríddu“ og Tyrfingur Tyrfingsson með „Skúrinn á sléttunni.“ Á…
-
Fyrirheitna landið – Jerúsalem
Leikritið Fyrirheitna landið – Jerúsalem eftir Jez Butterworth var fyrst frumsýnt árið 2009 í Royal Court leikhúsinu í London og hlaut strax mikla athygli
-
Hér sé Macbeth!
Þegar ég predika um leikhús á meðan ég veiði kjötbollurnar af pönnunni þá dæsir yfirleitt einhver í fjölskyldunni við eldhúsborðið: „Æ réttu mér sultuna fröken Jón Viðar.“