Category: Bækur
-
Endurupptaka óhjákvæmileg
Guðmundar- og Geirfinnsmálin hafa hvílt eins og óuppgerð fjölskylduleyndarmál á íslensku samfélagi allt frá því rannsókn þeirra hófst
-
Lifðu í spurningunni
Það fyrsta sem ber fyrir augu lesenda Óvissustigs, nýjustu ljóðabókar Þórdísar Gísladóttur, er eftirfarandi texti. Um er að ræða eins konar aðfararorð að ljóðabókinni
-
Að brýna klærnar
Það að vera fyndinn er vanmetið í stigveldi listrænna eiginleika og kosta. Frægt er að gamanmyndir hljóta nær aldrei Óskarsverðlaun
-
Minnisblöð úr undirdjúpunum
Steinar Bragi sendi nýverið frá sér smásagnasafnið Allt fer og var það tilnefnt til íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir
-
Gamlir og nýir draugar
Íslensku barnabókaverðlaunin hafa nú verið veitt í þrjátíu ár en þau voru sett á fót í tilefni sjötugsafmælis barnabókahöfundarins góðkunna
-
Undiralda í logninu
Þorpið, dreifbýli Íslands, er aðalsögusvið nýrrar skáldsögu Kristínar Marju Baldursdóttur. Kona fagnar sextugsafmæli í góðum félagsskap á góðviðrisdegi
-
Mjólkurhvítt víti
Athena Farrokhzad (f. 1983) hefur getið sér gott orð fyrir verk sín í Svíþjóð og starfar jöfnum höndum sem höfundur, bókmenntagagnrýnandi og ritlistarkennari.
-
Trú og vísindi
Trú og vísindi og sambandið þeirra á milli hefur löngum reynst heit kartafla. Á árinu hafa a.m.k. tvær bækur komið út hér um þessi málefni. Er þar um að ræða bók ameríska
-
Flókið hlutskipti þríleiksmiðjubarns
Netið, nýjasta spennusagan úr smiðju Lilju Sigurðardóttur, er stjörnum prýdd bók og kápan skartar fjölmörgum
-
Kvenskörungar fyrr og nú
Í fljótu bragði kann að virðast sem fáir snertifletir séu á milli lífshlaups Bjargar Einarsdóttur (1716-1784) og Heiðu Guðnýjar Ásgeirsdóttur (f. 1978)
-
Ormhildarsaga
Ormhildarsaga gerist árið 2043, þegar tæp þrjátíu ár eru liðin frá flóðbylgjunni miklu sem skall á Íslandi þegar jöklarnir bráðnuðu.