Category: Pistlar
-
Fimmta guðspjallið – Hver er Jesús Kristur súperstjarna?
Sú var tíðin að dagskrá Ríkisútvarpsins um páskana var helguð löngum heimildarmyndum um Martein Lúter eða öðru kristilegu efni.
-
Sigldar ljósmæður
Einn er sá hópur Íslendinga sem hleypti heimdraganum á 19. öld og sigldi til höfuðborgar Íslands, Kaupmannahafnar
-
Bræðralag víkinga
Samstarfskona mín spurði mig, af hverju þykir það í lagi að börn klæði sig á öskudag sem sjóræningjar en það kemur hins vegar ekki
-
24. vika vetrar
Oft hefur sorfið að Íslendingum þegar komið er fram í 24. viku vetrar. Þá ef ekki fyrr hófst fellirinn
-
Grafreitir og samfélagsleg mörk
Sá hvati að koma jarðneskum leifum látinna fyrir á endanlegum og viðeigandi stað hefur sennilega fylgt mannkyninu frá öndverðu.
-
Þriðjudagurinn 5. apríl 2016
Dagurinn í dag er fyrir margra hluta sakir merkilegur. Þetta er t.d. fyrsti dagurinn á 64 ára ævi sem ég hef hangið fyrir framan
-
Er hatursorðræða heimil?
Á baksíðum fríblaðanna er í tísku að birta bakþanka af einhverju tagi, stuttar greinar sem oftast snúast aðeins um naflaskoðun
-
Saga (um sögur) af loftslagsbreytingum
Vísindamenn sem rannsaka loftslagsbreytingar eru í síauknum mæli í vandræðum með forsendur og eftirfylgni vinnu sinnar.
-
Þegar Ibsen tók Hallgerði í gíslingu
„Já, við erum að hefna okkar fyrir það að þeir reyndu að ræna Snorra Sturlusyni. Við tökum Ibsen í gíslingu,“ segir Þorleifur Örn
-
„Öll þessi andlit í Drekkingarhyl“
Enn á ný slær Bubbi Morthens í gegn með dægurlagi um réttindabaráttu þeirra sem standa höllum fæti í samfélaginu. Að þessu sinni er
-
Samband ríkis og kirkju — Tengsl eða aðskilnaður?
Grunnur að trúmálarétti okkar var lagður með stjórnarskrá um sérmál Íslendinga eða innanríkismál sem sett
-
Ljósmyndir geta breytt sögunni
Nokkrir Íslendingar hafa unnið að verkefnum á erlendri grund tengt flóttamannastraumnum í Evrópu. Einn þeirra er Sigurður Ólafur