Category: Pistlar
-
Blómatími bókmenntafræðinnar
Árið er nýbyrjað. Ég er að hlusta á útvarpið. Tveir bókmenntafræðingar tala um dauða bókmenntafræðinnar. Tilefnið er að annar þeirra, Gunnar Þorri
-
Múrinn hans Trumps
„Ég ætla að reisa háan, voldugan og fallegan múr á milli Bandaríkjanna og Mexíkó. Þið getið treyst mér, ég er góður í að byggja múra“ sagði Donald Trump,
-
Dularfulla fánamálið
Að morgni 16. nóvember árið 1907 uppgötvuðu Reykvíkingar að framinn hafði verið dularfullur glæpur í bænum. Glæpur er þó kannski of dramatískt orð, hann var ekki
-
Óraunhæf lausn á flóttamannavanda
Flóttamannastraumurinn til Evrópu á undanförnum misserum getur vel boðað nýja þjóðflutninga sem ekki verði séð fyrir enda á í bráð. Innflytjendabylgjurnar
-
Sambúðarvandi þjóðar og lands
Það var lofsvert framtak hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi er það hóf útgáfu Umhverfisrita Bókmenntafélagsins (2007). Þar með tók það að láta ábyrgar raddir heyrast
-
Er hægt að tala um Guð?
Það er sannarlega ögrandi áskorun að tala um Guð og þess vegna trú nú á dögum. Þetta á vissulega við um allan hinn vestræna heim en einmitt ekki hvað síst Ísland.
-
Erótískir frumkvöðlar
Umfjöllun um bókmenntir Mið-Ameríkuríkja fer alla jafna ekki ýkja hátt nema heimafyrir og meðal sérfræðinga eða sérstakra unnenda umræddra bókmennta á alþjóðavísu. Skáldverk
-
Hinsegin fólk, söguskoðun og vald
Á Íslandi hafa alltaf verið til einstaklingar sem laðast að sama kyni eða ganga á einhvern hátt gegn hefðbundnum viðmiðum um kyntjáningu og kynhegðun. Hinsegin fólk, sem
-
Snjalltækjavæðingin og máltaka íslenskra barna
Aukin notkun snjalltækja er að ýmsu leyti jákvæð en hún hefur einnig hættur í för með sér fyrir íslenskuna. Annars vegar er hætta á að snjalltækjavæðingin dragi
-
Þröskuldar í þjóðmálaumræðu
Við Íslendingar búum að tæplega 150 ára tjáningarfrelsishefð en í fyrstu stjórnarskrá okkar Stjórnarskrá um hin sjerstaklegu málefni Íslands, segir