Category: Pistlar
-
Að nærast á sársauka annarra
Eldfimt efni sem hefur verið til umræðu hefur vissa forgjöf þegar kemur að verkefnavali leikhúsanna, og ekki er síðra ef sagan byggir á raunverulegum
-
Siðferðileg mörk – hvar eru þau?
Hvaða umboð og rétt hefur skáldsagnahöfundur til að hefja sig yfir almennt siðferði í því sem hann skrifar? Svarið við því er trúlega að hann hefur
-
Veruleiki og skáldskapur
Það sem er einna áhugaverðast við verk Karls Ove Knausgård er hvernig bækurnar sjálfar og raunveruleikinn sem stendur utan við verkin blandast svo mikið saman að
-
Er höfundarréttur á veruleikanum?
Það er ekki höfundarréttur á veruleikanum nema að litlu leyti. Þó gilda vissar umgengnisreglur um hann á hverjum tíma, sagði Rúnar Helgi Vignisson
-
Íslensk bókmenntafræði: Ekki dáin, bara flutt?
Fyrir tveimur vikum birti ég stuttan pistil hér á Hugrás undir titlinum „Blómatími bókmenntafræðinnar.“ Um var að ræða afar síðbúið viðbragð við
-
Blómatími bókmenntafræðinnar
Árið er nýbyrjað. Ég er að hlusta á útvarpið. Tveir bókmenntafræðingar tala um dauða bókmenntafræðinnar. Tilefnið er að annar þeirra, Gunnar Þorri
-
Múrinn hans Trumps
„Ég ætla að reisa háan, voldugan og fallegan múr á milli Bandaríkjanna og Mexíkó. Þið getið treyst mér, ég er góður í að byggja múra“ sagði Donald Trump,
-
Dularfulla fánamálið
Að morgni 16. nóvember árið 1907 uppgötvuðu Reykvíkingar að framinn hafði verið dularfullur glæpur í bænum. Glæpur er þó kannski of dramatískt orð, hann var ekki
-
Óraunhæf lausn á flóttamannavanda
Flóttamannastraumurinn til Evrópu á undanförnum misserum getur vel boðað nýja þjóðflutninga sem ekki verði séð fyrir enda á í bráð. Innflytjendabylgjurnar
-
Sambúðarvandi þjóðar og lands
Það var lofsvert framtak hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi er það hóf útgáfu Umhverfisrita Bókmenntafélagsins (2007). Þar með tók það að láta ábyrgar raddir heyrast
-
-