About the Author
Guðrún Baldvinsdóttir

Guðrún Baldvinsdóttir

Guðrún Baldvinsdóttir er bókmenntafræðingur en rannsóknarsvið hennar tengjast meðal annars samtímabókmenntum, bókmenntum og lögum, óskálduðum bókmenntum og bókmenntum á mörkum veruleika og skáldskapar.

Veruleiki og skáldskapur

Það sem er einna áhugaverðast við verk Karls Ove Knausgård er hvernig bækurnar sjálfar og raunveruleikinn sem stendur utan við verkin blandast svo mikið saman að