Category: Pistlar
-
Skáld í tungumálakrísu
Karítas Hrundar Pálsdóttir ræðir við skáldin Elenu Illkova og Kristján Jóhann Kristjánsson sem skrifa að jafnaði ekki á móðurmáli sínu.
-
Listrænar tungur
„Í list Kjarvals endurspeglast svo margt í menningu Íslendinga sem er útlendingum framandi.“
-
Tónlist fyrir klink
Phil Uwe Widiger fjallar um tónlistarneyslu á tímum Spotify.
-
Á skjön við kerfið
Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir fjallar um kvikmynd Ísoldar Uggadóttur, Andið eðlilega.
-
Andrýmið í gula húsinu
Andrými er í stuttu máli róttækt félagsrými sem ekki er rekið í hagnaðarskyni.
-
Þjórfé gefið til björgunarsveita
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um þjórfjármenningu á Íslandi.
-
Að láta tilfinningarnar ráða
Sum lög eru áhrifameiri en önnur. Lagið „Bones“ eftir Ben Howard hefur dvalið í sál Phils Uwe Widiger síðan hann heyrði það í fyrsta skipti fyrir mörgum árum.
-
Veðrið, vindurinn og listaverkin
„Það er náttúrulega bara frábært að sjá hvað „Þúfa“ fær mikla athygli.“ Viðtal við Ólöfu Nordal myndlistamann.
-
Hver er þessi óvelkomni maður?
Gagnrýni um bókina Óvelkomni maðurinn eftir Jónínu Leósdóttur.
-
Vill bæta heiminn með listinni
Viðtal við fjöllistakonuna Skaða Þórðardóttur þar sem hún ræðir opinskátt um tónlist, myndlist og tilveruna sem trans kona.
-
Hefur framtíðarspá The Truman Show ræst?
Karítas Hrundar Pálsdóttir færir rök fyrir því að raunveruleiki kvikmyndarinnar The Truman Show sé að færast nær okkur með tilkomu áhrifavalda á Snapchat og raunsærra sjónvarpsþátta eins og Skam.
-
„Mann langar oft til að garga“
Ljóðapönksveitin hefur skuldbundið sig til að öskra sannleikann yfir gauðrifna gítara, drynjandi bassatóna og dúndrandi trommuslátt.