Category: Umfjöllun
-
Prjónað af fingrum fram
Íslenska ullin skapar hönnuðum á hvaða aldri sem er óendanleg tækifæri til nýsköpunar. Það mátti til dæmis vel greina á árlegu markaðstorgi Handverks og hönnunar í
-
Simlir konungur eða Simla drottning
Simlir konungur eins og leikritið Cymbeline, King of Britain, heitir í íslenskri þýðingu Helga Hálfdanarsonar er nú á fjölum Barbican leikhússins í Lundúnum. Þetta er
-
DA AD DÓ ÓM MÁ ÁN NÚ – brunatryggingar
Í ár eru 100 ár liðin síðan Dada hreyfingin kom upp í Zürik í Sviss þar sem ungir listamenn frá löndunum í kring höfðu safnast saman í skjóli hlutleysis Sviss í fyrri
-
„Klám er ótrúlega fjölbreytt viðfangsefni“
„Það vantar kannski ekki umræðu um klám en það má segja að það hafi vantað hugvísindalegar rannsóknir á klámi á Íslandi“, segja
-
Dularfulla fánamálið
Að morgni 16. nóvember árið 1907 uppgötvuðu Reykvíkingar að framinn hafði verið dularfullur glæpur í bænum. Glæpur er þó kannski of dramatískt orð, hann var ekki
-
Litasprengjur og eldflæði Ásgríms Jónssonar
Nú stendur yfir haustsýning á Safni Ásgríms Jónssonar (1874-1958). Safnið var lengi vel lokað almenningi sökum fjárskorts en er nú opið um helgar á vetrartíma og lengur
-
Í ríki gæludýranna
Sölva saga unglings er áhugaverð bók á margan hátt. Leggur þrælerfiðar spurningar fyrir foreldra, unglinga, kennara og bókmenntafræðinga en hún er líka
-
Tími fáránleikans
Fréttir af hryðjuverkunum í París í nóvember í fyrra þar sem 130 voru drepnir víðs vegar um borgina, flestir á tónleikastaðnum
-
Lífið heldur áfram – líka eftir heimsendi
Vetrarhörkur er framhald dystópíunnar Vetrarfrí sem kom út fyrir rétt um ári. Titill fyrri bókarinnar er fremur sakleysislegur, enda vetrarfrí hreint út sagt frábær tími árs
-
Ljósmyndasýning á Þjóðminjasafni
Sýning á verkum Jóns Kaldal á Þjóðminjasafninu er staðsett á jarðhæð og er tvískipt: Portrett Kaldals eru sýnd í Myndasal og sýningin Kaldal í tíma og rúmi á
-
Galdur Gunnhildar
Í Njálu er mikið um áhugaverð samskipti kynjanna. Hér er athygli beint að sambandi Hrúts Herjólfssonar og Gunnhildar, drottningar í Noregi, út frá hugmyndum um