About the Author
Gunnhildur Jónatansdóttir

Gunnhildur Jónatansdóttir

Gunnhildur Jónatansdóttir er með BA-próf í íslensku frá Háskóla Íslands og MA-próf í keltneskum fræðum frá University College Cork á Írlandi. Hún hefur einnig lagt stund á kennslu og þýðingar.

Óður til smánudagsins

Takk fyrir að láta mig vita er fyrsta bók Friðgeirs Einarssonar, en hann hefur víða látið að sér kveða, meðal annars sem meðlimur leikhópsins Kriðpleir