Category: Umfjöllun
-
Saumavél eða vélbátur? Smávegis um söguna og ömmur
Erla Hulda Halldórsdóttir, lektor í sagnfræði, fjallar um fyrirlestraröðina Margar myndir ömmu og samnefnda bók. Sjálf skrifaði hún kafla í bókina þar sem hún fléttaði saman frásögnum af ömmum sínum og langömmum og fræðilegri umræðu um sögulegt samhengi, sögulegt virði, þ.e. hverjir hefðu verið og væru þess virði að um þá væri skrifað í sagnfræði.
-
Kynferðisleg smánun Vantrúar
Bjarni Randver Sigurvinsson skrifar um #metoo hreyfinguna og kynferðislega smánun og lítillækkun sem beinist að körlum.
-
Óvænt endalok
Gunnhildur Ægisdóttir fór að sjá Morðið í Austurlandahraðlestinni í leikstjórn Kenneth Branagh og gaf enga stjörnu.
-
Gagnagrunnur um íslenska kvikmyndasögu
Ásgrímur Sverrisson kvikmyndagerðarmaður í viðtali við Björn Þór Vilhjálmsson um menningarlegt hlutverk Klapptrés og sýn Ásgríms á kvikmyndir og íslenska kvikmyndaheiminn.
-
Í fjarlægð
Hjalti Hugason prófessor fjallar um tvær bækur Brynjars Karls Óttarssonar um Kristneshæli.
-
Fegurðin í framandi listformi
Sigurður Arnar Guðmundsson fjallar um heimildamyndinia La Chana (2016), sem segir frá flamenkódansaranum Antonia Santiago Amador. La Chana er tilnefnd til Evprópsku kvikmyndaverðlaunanna og var meðframleidd af Grétu Ólafsdóttur fyrir Bless Bless Productions og fékk styrk úr Kvikmyndasjóði Íslands.
-
Frá ofurhetju til afbyggingar
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um Reyni sterka, nýja heimildamynd Baldvins Z. um Reyni Örn Leósson.
-
Blákaldur raunveruleiki
Ingibjörg Þórisdóttir fjallar um Sol, nýtt íslenskt leikrit sem var frumsýnt í Tjarnarbíói 1. desember. Verkið byggir á sannri sögu og segir frá ungum manni sem er heltekinn af heimi tölvuleikja.
-
Framtíð eða future
Rúnar Helgi Vignisson fjallar um framtíð íslenskrar tungu og spyr m.a. hvort efna ætti til þjóðaratkvæðslagreiðslu um hana.
-
Sæmdarvakning í svartnættismynd
Heiðar Bernharðsson fór í Bíó Paradís og sá The Nile Hilton Incident. Hann gefur engar stjörnur.
-
„Furðuleg og óhófleg bjartsýni“
Ágúst Guðmundsson hélt erindi um gerð og viðtökur Lands og sona (1980), lykilverks íslenska kvikmyndavorsins, á vegum kvikmyndafræði Háskóla Íslands þann 21. september 2017. Erindið er hluti af fyrirlestraröð kvikmyndafræðinnar er nefnist „Íslensk kvikmyndaklassík“. Í erindinu snerti Ágúst á ýmsum þeim margþættu erfiðleikum er kvikmyndagerðarfólk átti við að glíma hér á landi á öndverðum níunda…
-
Leitin að klaustrunum
Hjalti Hugason fjallar um bókina Leitin að klaustrunum eftir Steinunni Kristjánsdóttur.