Category: Umfjöllun
-
Þjóðlagasamspil í tveimur húsum
Auður Styrkársdóttir ræðir við Linus Orra Gunnarsson Cederborg um þjóðlagatónlistarsamspil í Reykjavík.
-
Tælandi máttur menningariðnaðarins
Heiðar Bernharðsson sá kvikmyndina Ready Player One en gaf engar stjörnur.
-
Alltaf með þrjú pör af augnhárum
Kristrún Hrafnsdóttir er betur þekkt sem dragdrottningin Jenny Purr. Hún ræðir hér við Sólveigu Johnsen um hvernig það er að vera kona í dragheiminum, hvaða þýðingu drag hefur fyrir hana og ráðstefnuna RuPaul‘s Drag Con.
-
Þrisvar sinnum prog
Phil Uwe Widiger fjallar um tónleika hljómsveitanna Captain Syrup, Lucy in Blue og Caterpillarmen á Húrra 3. apríl síðastliðinn.
-
Sægræn samfélagsmynd
Stefán Atli Sigtryggsson sá kvikmyndina The Shape of Water og gaf engar stjörnur.
-
Skáld í tungumálakrísu
Karítas Hrundar Pálsdóttir ræðir við skáldin Elenu Illkova og Kristján Jóhann Kristjánsson sem skrifa að jafnaði ekki á móðurmáli sínu.
-
Biksvartur gamanleikur
Snævar Berglindar og Valsteinsson sá kvikmyndina The Death of Stalin og gaf engar stjörnur.
-
Svanasöngur Sam Shepards
Jens Pétur Kjærnested fjallar um bók Sam Shepards, Spy of the First Person.
-
„…þannig að fólk haldi að ég sé að blómstra…“
Karítas Hrundar Pálsdóttir gerði sýningagreiningu á frumflutningi Borgarleikhússins á Kartöfluætunum
-
Fleiri magnarar en meðlimir
Hljómsveitin Morpholith heldur tónleika og stendur fyrir kvikmyndasýningu um miðjan apríl. Hörður Jónsson, gítarleikari í hljómsveitinni, segir frá viðburðunum og útskýrir tónlistarstefnuna Stoner-Doom.