Category: Umfjöllun
-

Karin Sander, pálmatré og list í almannarými
Hlynur Helgason, lektor í listfræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, fjallar um list í almannarými og þýsku listakonuna Karin Sander, en hún er höfundur umdeildrar tillögu um pálmatré í hinni nýju Vogabyggð í Reykjavík.
-

Heima er best
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um sýninguna Velkomin heim sem Þjóðleikhúsið frumsýndi um helgina í samstarfi við leikhópinn Trigger Warning.
-

Svona fólk
Sólveig Johnsen fjallar hér um heimildarmyndina Svona fólk eftir Hrafnhildi Gunnarsdóttur.
-

Lífið er NÚNA
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um Núna 2019, leikverk eftir unga höfunda sem sýnd eru í Borgarleikhúsinu.
-

Tvímála útgáfa á ljóðum Pablo Neruda
Út er komin bókin Hafið starfar í þögn minni: Þýðingar á ljóðum eftir Pablo Neruda. Í bókinni er að finna, í tvímála útgáfu, heildarsafn þýðinga – af spænsku á íslensku – á ljóðum eftir síleska ljóðskáldið Pablo Neruda.
-

Nornasveigur
Silja Björk Björnsdóttir fór í Bíó Paradís að sjá Suspiria. Engar stjörnur voru gefnar.
-

Þið munuð öll deyja …
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Ég dey, einleik Charlotte Bøving sem sýndur er í Borgarleikhúsinu.
-

„eins og að reyna að æpa í draumi“
Inngangur Bergljótar Soffíu Kristjánsdóttur, Guðrúnar Steinþórsdóttur og Sigrúnarar Margrétar Guðmundsdóttur, þemaritstjóra Ritsins. Í nýjasta hefti þess er birt efni um kynbundið ofbeldi af ýmsum rannsóknarsviðum, ekki aðeins úr hugvísindum heldur t.d. líka félagsvísindum og heilbrigðisvísindum.
-

Orð ársins 2018: Plokka
Ágústa Þorbergsdóttir, málfræðingur hjá Stofnun Árna Magnússonar og Steinþór Steingrímsson, verkefnastjóri hjá sömu stofnun skrifa um val á orði ársins 2018. Á árinu voru orð tengd umhverfismálum áberandi á listanum en einnig orð sem tengjast nýrri persónurverndarlöggjöf eða metoo-umræðunni.
-

Ný dagbók um kvenheimspekinga
Út er komin dagbókin Calendar of Women Philosophers 2019 með stuttum textum um kvenheimspekinga.
-

Bestu myndir ársins 2018
Kvikmyndafræði Háskóla Íslands kallaði til álitsgjafa og tók saman lista yfir það sem mætti kalla bestu myndir ársins 2018.
-

Ritið 3/2018: Kynbundið ofbeldi
Þriðja og síðasta hefti Ritsins árið 2018 er komið út og þemað er að þessu sinni kynbundið ofbeldi.