Category: Umfjöllun
-

Þar sem vísindaheimspeki og þekkingarfræði mætast
Eiríkur Smári Sigurðarson ræðir við Finn Dellsén, dósent í heimspeki við Háskóla Íslands, en hann hlaut nýverið Nils Klim verðlaunin fyrir rannsóknir sínar á þekkingarfræði og vísindaheimspeki, fyrstur Íslendinga.
-

Í pornótópíunni er alltaf háttatími: Um Stund klámsins
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um nýlegt fræðiverk Kristínar Svövu Tómasdóttur, Stund klámsins: Klám á Íslandi á tímum kynlífsbyltingarinnar. „Bókin er í senn umfangsmikil og nýstárleg – og næstum ósiðlega skemmtileg aflestrar. Rannsóknirnar sem hér liggja til grundvallar eru um margt einstæðar í íslensku fræðasamfélagi.“
-

Mazen Maarouf og Brandarar handa byssumönnum
Gauti Kristmannsson og Þórir Jónsson Hraundal fjalla um íslensk-palestínska rithöfundinn Mazen Maarouf sem hefur verið tilnefndur til Man Booker verðlauna fyrir bókina Brandarar handa byssumönnum.
-

Súper óviðeigandi húmor
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um verkið Súper eftir Jón Gnarr sem nú er sýnt í Þjóðleikhúsinu.
-

-

Það besta á Stockfish 2019
Björn Þór Vilhjálmsson, Álfheiður Richter Sigurðardóttir og Rósa Ásgeirsdóttir fjalla um hápunkta kvikmyndahátíðarinnar Stockfish sem haldin var í Bíó Paradís nýverið.
-

Spáð í bolla – Cuphead leikjarýni
Nökkvi Jarl Bjarnason fjallar um tölvuleikinn Cuphead: Don‘t deal with the devil.
-

Í barnsminni
Hjalti Hugason prófessor fjallar um bók Kristmundar Bjarnasonar, Í barnsminni: Minningaslitur frá bernskuárum.
-

Afhjúpandi gagnrýni á hvít forréttindi
Silja Björk Björnsdóttir fór í Háskólabíó að sjá Tryggð. Hún gaf engar stjörnur.
-

Hugsað með líkamanum
Eiríkur Smári Sigurðarson ræðir við þau Sigríði Þorgeirsdóttur og Björn Þorsteinsson, prófessora í heimspeki, um rannsóknarverkefnið Líkamleg gagnrýnin hugsun.
-

Gamanleikur um ást og eignarhald
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um Jónsmessunæturdraum sem frumsýnt var á stóra sviði Þjóðleikhússins 1. mars síðastliðinn.
-

Greenblatt, nýsöguhyggja og skemmtilegar skattaskýrslur
Toby Erik Wikström, doktor í frönskum bókmenntum og sérfræðingur við Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, segir hér frá nýsöguhyggjunni og Stephen Greenblatt, prófessor í bókmenntum við Harvard háskóla og hátíðarfyrirlesari Hugvísindaþings í ár.