Category: Umfjöllun
-
Þjófar á krókbekknum
Silja Björk Björnsdóttir fór í Bíó Paradís að sjá Búðarþjófa. Hún gaf engar stjörnur.
-
Íslenskt rapp, fagurfræði og andóf
Helga Þórey Jónsdóttir, doktorsnemi í menningarfræði, segir frá erindi sem hún flytur á Hugvísindaþingi 9. mars og hún nefnir „Púllað upp að Prikinu“: Um uppgjör og andóf í fagurfræði aldamótakynslóðarinnar.
-
Albúm keypt á flóamarkaði
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um sviðslistaverkið Club Romantica sem sýnt er um þessar mundir á Nýja sviði Borgarleikhússins. Flytjandi og höfundur verksins er Friðgeir Einarsson en með honum á sviðinu er Snorri Helgason tónlistarmaður.
-
Um sársauka
Hjalti Hugason prófessor fjallar um bókina Ritgerð mín um sársaukann eftir Eirík Guðmundsson.
-
Engar stjörnur mæla með á Stockfish 2019
Engar stjörnur, gagnrýnendasveit kvikmyndafræði Háskóla Íslands, hefur tekið saman lista yfir þær fimm kvikmyndir á Stockfish sem hópurinn er spenntastur fyrir, og grunar að áhugasamir kvikmyndaunnendur ættu að leggja sérstaka áherslu á að sjá (en kvikmyndahátíðin stendur yfir frá 1. til 10. mars).
-
Ég býð mig fram
Ingibjörg Þórisdóttir fjallar um sýninguna Ég býð mig fram sem var nýverið frumsýnd í Tjarnarbíói. Verkið er samansafn fimmtán örverka sem öll eru flutt á einni kvöldstund.
-
Húsmæður í krísu, netakerlingar og mjólkurverkfall
Ragnheiður Kristjánsdóttir og Erla Hulda Halldórsdóttir segja frá málstofu á Hugvísindaþingi sem fjallar um það hvernig íslenskar konur tókust á við þær hindranir sem komu í veg fyrir að þær fengju notið sín sem fullgildir borgarar.
-
Á valdi dauðahvatarinnar
Silja Björk Björnsdóttir fór í Bíó Paradís að sjá First Reformed. Hún gaf engar stjörnur.
-
Sanntrúaður villutrúarmaður
Hjalti Hugason prófessor fjallar um bókina Sanntrúaði villutrúarmaðurinn og aðrar torræðar sögur eftir Peter Rollins.
-
Mitt kóngsríki fyrir hest ….
Dagný Kristjánsdóttir prófessor fjallar um sýningu Borgarleikhússins á Ríkharði III.
-
Hugleiðingar um hugvísindi
Elsa Haraldsdóttir ritar hugleiðingar um hugvísindi í kjölfar ráðstefnu sem hún sótti í Vínarborg í vetur.
-
Norður-Kórea, þýskumælandi gæslumaður og aðskildir elskhugar
Geir Sigurðsson, prófessor í kínverskum fræðum, ferðaðist nýverið til Norður-Kóreu. Hann segir frá ferðinni, ströngu eftirliti með ferðum hans og von heimamanna um sameiningu Kóreuríkjanna.