Category: Umfjöllun
-
Hlaðvarp Engra stjarna #6
Páll Óskar Hjálmtýsson og Ísak Jónsson eru gestir í nýjum þætti hlaðvarps Engra stjarna þar sem rætt er um hrollvekjur.
-
Lærdómsritin: Minnisblöð Maltes Laurids Brigge
Í þessum fyrsta þætti Lærdómsritanna ræðir Jón Ólafsson við Svanhildi Óskarsdóttur og Benedikt Hjartarson um nýjustu bókina, Minnisblöð Maltes Laurids Brigge eftir Rainer Maria Rilke.
-
Samtímarannsóknir í kvikmyndafræði 2020
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um árlega ráðstefnu kvikmyndafræðinnar, Samtímarannsóknir í kvikmyndafræði, sem verður haldin í þriðja sinn 11. desember næstkomandi. Hefjast leikar kl. 13 og málþingið stendur til kl. 17.
-
Táknheimur íslenskra kirkjubygginga
Viðtal við Sigurjón Árna Eyjólfsson, höfund bókarinnar Augljóst en hulið – að skilja táknheim kirkjubygginga.
-
Þrjár smásögur
Ritstjórar Smásagna heimsins lesa upp sögur úr bókunum í tilefni þess að fimmta og síðasta bók ritraðarinnar er komin út.
-
Íslensk samtímaljósmyndun frá ólíkum sjónarhornum
Átta fræðimenn fjalla um íslenska samtímaljósmyndun í bókinni Fegurðin er ekki skraut sem Fagurskinna gefur út. Ritstjórar bókarinnar eru Æsa Sigurjónsdóttir, listfræðingur og dósent við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, og Sigrún Alba Sigurðardóttir, menningarfræðingur og dósent við Listaháskóla Íslands.
-
Saga viðhorfa til Íslands og Grænlands
Út er komin bókin Í fjarska norðursins. Ísland og Grænland, viðhorfssaga í þúsund ár í útgáfu Sögufélagsins. Höfundur er Sumarliði R. Ísleifsson, lektor við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands, en hann hefur um langt skeið rannsakað ímyndasögu Íslands og Grænlands.
-
Lokabindi Smásagna heimsins komið út
Undanfarin fimm ár hafa þrír kennarar á Hugvísindasviði, þau Rúnar Helgi Vignisson, Kristín Guðrún Jónsdóttir og Jón Karl Helgason, ritstýrt ritröðinni Smásögur heimsins sem kemur út hjá bókaforlaginu Bjarti. Fimmta og síðasta bindi ritraðarinnar er nú komið út og er það helgað smásögum frá Evrópu.
-
Konur sem kjósa: Aldarsaga
Út er komin bókin Konur sem kjósa: Aldarsaga í útgáfu Sögufélagsins. Bókin fjallar um íslenska kvenkjósendur í eina öld og er sjónum beint að einu kosningaári á hverju áratug.
-
Staðreyndir vs. mælskulist
Guðrún Elsa Bragadóttir bregst við pistli Ásgríms Sverrissonar um konur og leikstjórn.
-
Ritið 2/2020: Íslenskar nútímabókmenntir
Út er komið 2. tölublað Ritsins, tímarits Hugvísindastofnunar á þessu ári og er þema þess íslenskar nútímabókmenntir. Í heftinu er stefnt saman umfjöllun um bókmenntir frá því snemma á 20. öld og samtímaverkum.