Category: Umfjöllun
-
Málstofan
Í þætti Rásar 1, Málstofunni, fjalla fjalla fræðimenn við Háskóla Íslands um íslenskt mál og segja frá eigin athugunum og rannsóknum. Meðal efnis er málfar líðandi stundar, mál og kyn, máltækni, máltaka barna, tónfall, málsaga og orðsifjafræði, íslenska táknmálið, samtalsgreining, mállýskur og ýmis tilbrigði og nýjungar í máli. Þáttarstef: Árni Heiðar Karlsson.
-
Hvernig verður höfundur til?
Eitthvað hefur þvælst fyrir fólki hvernig rithöfundur verður til og hvort hægt sé að læra til starfans. Svo virðist sem margir Íslendingar telji enn að annaðhvort séu menn fæddir höfundar eða ekki, rétt eins og menn töldu forðum að inni í skáldinu byggi guð sem veitti því innblástur. Rúnar Helgi Vignsson, lektor í ritlist, ritar…
-
Heimanfylgja – um uppvöxt Hallgríms Péturssonar
Steinunn Jóhannesdóttir hefur um árabil sökkt sér í rannsóknir á heimildum varðandi ævi Hallgríms Péturssonar og konu hans Guðríðar Símonardóttur
-
Raunir hugvísinda og raunvísindahyggja
Það var söguleg stund þegar Heimspekideild lagði sig niður, sneri baki við speki heimsins og breiddi faðminn mót vísindum hugans
-
Tálsýnir Christophers Nolan
„Ég veit ekki hvort þetta er ein besta eða ein versta mynd sem ég hef lengi séð,“ varð vini mínum að orði eftir að hafa séð kvikmyndina Inception
-
Miðnætursólborgarstjórinn
Jón Gnarr, leiðtogi Besta flokksins, á að baki fjölbreyttan feril sem skemmtikraftur, leikari og rithöfundur. Jón Karl Helgason, dósent við Íslensku- og menningardeild, hefur dustað rykið af einni af fyrstu bókum nafna síns, skáldsögunni Miðnætursólborginni, en þar dregur Jón Gnarr upp martaðarkennda mynd af borginni sem hann ber nú ábyrgð á sem borgarstjóri.
-
Lög, þjóð og klíka, þrenning sönn og ein
Á síðkvöldum skammdegisins, þegar blákaldur veruleikinn hellist yfir með öllum sínum hráskinnaleikjum, getur verið gott að leita á náðir Kafka
-
Tvöföld útgáfa af Ritinu
[container] Tvö tölublöð af Ritinu, tímariti Hugvísindastofnunar, komu úr prentun rétt fyrir jól. Þema fyrra tölublaðsins, nr. 2/2010, er heimsbíó eða þjóðarkvikmyndir. Heftið hefur að geyma átta frumsamdar greinar og einn þýddan texta. Björn Ægir Norðfjörð, Guðni Elísson, Hólmfríður Garðarsdóttir og Gunnþórunn Guðmundsdóttir eiga meðal annarra greinar í heftinu. Þema síðara heftisins, nr. 3/2010, er heimspeki og…
-
Sovét-Ísland óskalandið – eftir Þór Whitehead
[container] Kommúnistaflokkur Íslands var deild í heimsbyltingarsambandinu Komintern, sem stjórnað var frá Moskvu. Yfirlýst markmið flokksins var: Bylting og stofnun Sovét-Íslands. Hér lýsir Þór Whitehead í fyrsta sinn í samfelldu máli undirbúningi flokksins að byltingu í landinu og viðbrögðum íslenska ríkisins. Byltingarbaráttan leiddi af sér öldu grófs ofbeldis, þar sem fjöldi manns slasaðist. Tugir valdra flokksmanna…