Rannsóknadagatal hugvísinda

[container]

Um höfundinn
Eiríkur Smári Sigurðarson

Eiríkur Smári Sigurðarson

Eiríkur Smári Sigurðarson er rannsóknarstjóri á Hugvísindasviði Háskóla Íslands. Hann kennir forngrísku og heimspeki við Háskóla Íslands og Menntaskólann í Reykjavík. Sjá nánar

Í rannsóknadagatali Hugvísindastofnunar er yfirlit yfir sjóði sem styrkja rannsóknir, rannsóknanám og annað því tengt á sviði hugvísinda. Rannsóknaþjónusta Háskóla Íslands heldur úti styrkjadagatali fyrir öll fræðasvið háskólans þar sem er yfirlit yfir fleiri sjóði og áætlanir (sjá).

Á vef Háskóla Íslands er yfirlit yfir styrktarsjóði Háskólans á sviði hugvísinda (sjá).

Hér að neðan er yfirlit yfir nokkra styrktarsjóði með sem taka við umsóknum á næstu mánuðum. Fyrir hvern umsóknafrest er krækja í vef sem veitir nánari upplýsingar um styrkina sem eru í boði.

Rannsóknaverkefni og rannsóknasamstarf

  • 10. janúar: Durham rannsóknastyrkir (ársdvöl á fullum launum; m.a. í miðaldafræðum).
  • 25. mars: ERC (yngra vísindafólk, 2-7 ár frá doktorsgráðu). 
  • 20. maí: ERC (“miðaldra” vísindafólk, 7-12 ár frá doktorsgráðu).

Þjálfun vísindamanna, doktorsnema og nýdoktora

Styrkir til að undirbúa alþjóðlegt samstarf

  • Opið (til 31. desember 2014): EEA styrkir Tékkland (tvíhliða samstarf við Tékkland; stuttar heimsóknir; vinnustofur).
  • 12. febrúar: NOS-HS (undirbúningsfundir).

Samstarf um nám og kennslu

Sjóðir sem styrkja ferðir, ráðstefnur og í sumum tilfellum rannsóknir (styrkupphæðir oftast lágar)

Aðrir sjóðir og styrkir

6. apríl: NordForsk (rannsóknanet; sameiginleg notkun á búnaði; samstarf um rannsóknanám; sérstök áhersla á norræna menningu og norrænt samstarf).

[/container]