Category: Ný rit
-
Þjónum okkar eigin lund
Myndasagan Hvað mælti Óðinn? er frjálsleg endursköpun á eddukvæðinu Vafþrúðnismálum, sem höfundarnir, Bjarni Hinriksson, grafískur
-
Frásagnir af loftslagsbreytingum
Frásagnir af loftslagsbreytingum, sögurnar sem við segjum af mögulegum lausnum vandans og hugmyndafræðin sem mótar frásagnirnar,
-
Safna smásögum úr öllum heimsálfum
Menningarpólitískar áherslur samtímans elta ritstjóra safnrita uppi með góðu eða illu, segir Rúnar Helgi Vignisson, einn af ritstjórum
-
Fjölbreytt sýn á erlend tungumál og menningu
Yfirnáttúrulegir útvarpsþættir, ímynd Maríu Stúart skotadrottningar og Elísabetar fyrstu Englandsdrottningar í sjónvarpsþáttum
-
Hinn reiknaði heimur
Þemað í síðasta hefti Ritsins 2015 er peningar, en þar er fjallað um fjármálavald og mælikvarða á verðmæti út frá ýmsum sjónarhornum.
-
Lífsgúrúar, Kristsgervingar og vistkreppa
Nýjasta hefti Ritraðar Guðfræðistofnunar er komið út, en Ritröðin er aðgengileg öllum á netinu. Að þessu sinni eru greinarnar
-
Ritið: Staða fræðanna á Hugvísindasviði
Staða fræðanna á Hugvísindasviði Háskóla Íslands er viðfangsefni annars heftis Ritsins 2015, sem nú er komið út.
-
Kveðið í bjargi
Fallegur kórsöngur verður ekki til með því að ýta á takka. Slíkur söngur verður aðeins til með vinnu, samvinnu og heiðarleika, gagnvart sjálfum sér og
-
Gróska í gerð myndasagna
[container] Myndasagan á sér ekki langa sögu, en hefur verið ákaflega vinsælt tjáningarform víðsvegar um heim síðan hún kom fram á sjónarsviðið. Bandaríkjamenn eru frægir fyrir ofurhetjusögurnar sínar og Manga er örugglega eitt það vinsælasta sem Japan hefur fært heiminum, næst á eftir sushi. Hér á landi kannast svo flestir ef ekki allir við persónur eins…
-
Viðtal: „Það þarf lítið til að skinn rofni“
Mímisbar á Hótel Sögu er nánast tómur fyrir utan nokkra ferðamenn sem hvíla lúin bein og sötra kaffi. Það er viðeigandi að hitta
-
„Lífið í laugunum sótti á mig“
[container] Spjallað við Kristínu Steinsdóttur. „Mér finnst persónurnar skipta meginmáli, að þær séu sannverðugar. Á þessum krimmatímum, þá finnst mér persónusköpunin lenda í aftursætinu. Mér finnst mikilvægt að persónur séu ekki bara klisjur, heldur að maður hafi á tilfinningunni að þær andi, að þær séu með heitar hendur eða kaldar.“ Þetta segir Kristín Steinsdóttir rithöfundur…
-
Ruglaðist á dögum og gaf út bók
[container] Myndasögur Lóu Hlínar Hjálmtýsdóttur undir hatti Lóaboratoríum kæta landsmenn vikulega á síðum Fréttatímans, en nýlega kom út samnefnd bók með safni myndasagna úr smiðju Lóu. Lóa er útskrifaður myndlistarmaður, meistaranemi í ritlist og síðast en ekki síst söngkona hljómsveitarinnar vinsælu FM Belfast. Nýlent úr tveggja vikna tónleikaferðalagi um Evrópu sagði Lóa blaðamanni frá bókinni, meintu…