„Lestur er leikur, ekki kvöð“

Kynfræðsla fellur konum í skaut

Rit um rómantísku skáldin og íslenska náttúru

Náttúra og umhverfi hafa verið eitt helsta yrkisefni íslenskra skálda frá því á 19. öld. Í bókinni er sýnt hvernig rómantísk skáld móta myndina af íslenskri náttúru og leggja áherslu á ólíkar hliðar hennar, allt frá ægifegurð eldfjalla og hafíss til algrænnar sveitasælu. Mynd Íslands verður mikilvæg í sjálfstæðisbaráttunni og tengist menningarpólitík, en náttúrusýnin þróast og verður sálfræðilegri á 20. öld í ljóðum íslenskra nútímaskálda sem lýsa innra landslagi og hugarheimum.

Ritið 3/2013: Vald

Út er komið þriðja hefti Ritsins fyrir árið 2013. Þema þessa heftis er vald og undir því birtast þrjár frumsamdar greinar. Þar

Ríkið og rökvísi stjórnmála

Chomsky. Mál, sál og samfélag

Árið með heimspekingum

Þriðja bindið í ritröð EAM