Category: Trúarbrögð
-
Öðruvísi stríðsárabók
Stríðsárin voru nokkuð áberandi í nýafstöðnu bókaflóði eins og vænta mátti er réttir sjö áratugir eru frá stríðslokum. Íslensk þýðing á
-
Miðaldadómkirkjur í nýju ljósi
Miðaldadómkirkjurnar íslensku hafa verið nokkuð í umræðunni síðastliðin ár og þá einkum vegna áforma athafnaskálda um að
-
Vantrú um barnaníð
Matthías Ásgeirsson, einn helsti forystumaður félagsins Vantrú frá upphafi, gefur í skyn í athugasemd í umræðuþræði undir grein minni
-
Trú, von og þjóð
[container] Út er komin bókin Trú, von og þjóð / Sjálfsmynd og staðleysur eftir Sigurjón Árna Eyjólfsson, doktor í guðfræði og stundakennari við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild. Í bókinni er reynt að leitast við að varpa ljósi á trúarþáttinn í algengum hugmyndum um þjóð, þjóðerni og þjóðríki. Skoðaðar eru rætur þeirra í táknheimi kristninnar og tengsl við pólitískar staðleysur…
-
Einn straumur en fjórar leiðir. Um kristnilíf á Íslandi á 20.öld
Ég hef undanfarið verið að móta með mér kenningu um að um og eftir miðja síðustu öld hafi kirkju- og kristnilíf á Íslandi runnið í fjögur mót
-
„Ég er sonur þinn“. Um krossfestingarmyndir Chagalls
Nú stendur yfir viðamikil yfirlitssýning á málverkum Marc Chagalls, eins af meisturum 20. aldar, í gyðinglega safninu í New York í Bandaríkjunum
-
Trúfrelsi og þjóðkirkja: Andstæður eða skapandi samstæða?
Kveikjan að þessu erindi er sú fullyrðing eða forsenda sem ýmsir virðast gefa sér að stjórnarskrárvarið trúfrelsi útiloki tilvist þjóðkirkju
-
Á vit hins ókunna
Dulræn eða yfirskilvitleg fyrirbæri njóta mikillar tiltrúar hér á landi. Þau eru snar þáttur í heimsmynd margra okkar á meðal og móta á stundum athafnir okkar
-
Guðspjallið um eiginkonu Jesú
Í vikunni sem leið fékk Jesús frá Nasaret talsverða athygli í fjölmiðlum, bæði hérlendis og annars staðar. Ástæðan var sú að bandaríska fræðikonan, Karen L. King, prófessor við guðfræðideild Harvard-háskóla, hafði tekið til máls á ráðstefnu um koptísk fræði í Róm og kynnt þar, í félagi við aðra fræðikonu sem starfar við Princeton-háskóla, AnneMarie Luijendijk,…
-
Hvað er ævisaga?
Nýlega hef ég lesið þrjár nýjar ævisögur íslenskra „aldamótamanna“ úr klerkastétt: Brautryðjandann, sögu Þórhalls Bjarnarsonar (1855–1916) biskups
-
Hallgrímur og Gyðingarnir
Passíusálmarnir voru að venju lesnir á nýafstaðinni föstu. Þetta var í 69. sinn. Sigurbjörn Einarsson reið á vaðið
-
Kristsgervingurinn á fjölum Þjóðleikhússins
Leikstjóri Heimsljóss hefur augljóslega fundið trúarlegan þráð sögunnar og spinnur hann listilega í framvindu verksins að sögn Péturs Péturssonar: ,,Trúin gengur eins og rauður þráður í mörgum skáldverka Laxness enda gekk hann í klaustur til þess að verða skáld.”