Category: Sagnfræði
-
Saumavél eða vélbátur? Smávegis um söguna og ömmur
Erla Hulda Halldórsdóttir, lektor í sagnfræði, fjallar um fyrirlestraröðina Margar myndir ömmu og samnefnda bók. Sjálf skrifaði hún kafla í bókina þar sem hún fléttaði saman frásögnum af ömmum sínum og langömmum og fræðilegri umræðu um sögulegt samhengi, sögulegt virði, þ.e. hverjir hefðu verið og væru þess virði að um þá væri skrifað í sagnfræði.
-
„Konur sem haga sér vel komast ekki á spjöld sögunnar“ – eða hvað?
Erla Hulda Halldórsdóttir fjallar um bókina Well-Behaved Women Seldom Make History eftir bandaríska sagnfræðinginn Laurel Thatcher Ulrich. „Bókin með þennan margræða titil um að þægar konur komist ekki á spjöld sögunnar fjallar einmitt um raddir sem oft hafa verið lítt greinanlegar.“
-
Einkalíf Jóns Thoroddsens
Burtséð frá því hvort Piltur og stúlka (1850) eftir Jón Thoroddsen sýslumann (1818–1868) var fyrsta íslenska skáldsagan eða ekki markaði útgáfa hennar tímamót í íslenskri
-
Dularfulla fánamálið
Að morgni 16. nóvember árið 1907 uppgötvuðu Reykvíkingar að framinn hafði verið dularfullur glæpur í bænum. Glæpur er þó kannski of dramatískt orð, hann var ekki
-
„Það vantar aðeins fé til að launa æðri tónlist“
Með nótur í farteskinu eftir austurríska-íslenska sagnfræðinginn Óðin Melsted er góð og tímabær samantekt á störfum erlendra tónlistarmanna og þýðingu þeirra fyrir tónlistarlíf á Íslandi
-
Íslensk miðaldasaga í nýju ljósi
Óhætt er að mæla eindregið með nýrri bók Sverris Jakobssonar, en hún fjallar á aðgengilegan hátt um pólítíska atburðasögu Íslands frá setningu tíundarlaga
-
Hinsegin fólk, söguskoðun og vald
Á Íslandi hafa alltaf verið til einstaklingar sem laðast að sama kyni eða ganga á einhvern hátt gegn hefðbundnum viðmiðum um kyntjáningu og kynhegðun. Hinsegin fólk, sem
-
Hvers vegna kjósum við forseta?
Athygli Evrópubúa hefur beinst að Austurríki undanfarna daga. Þar munaði litlu að kjósendur veldu sér róttækan hægri mann
-
Sigldar ljósmæður
Einn er sá hópur Íslendinga sem hleypti heimdraganum á 19. öld og sigldi til höfuðborgar Íslands, Kaupmannahafnar
-
Bræðralag víkinga
Samstarfskona mín spurði mig, af hverju þykir það í lagi að börn klæði sig á öskudag sem sjóræningjar en það kemur hins vegar ekki
-
Grafreitir og samfélagsleg mörk
Sá hvati að koma jarðneskum leifum látinna fyrir á endanlegum og viðeigandi stað hefur sennilega fylgt mannkyninu frá öndverðu.
-
„Öll þessi andlit í Drekkingarhyl“
Enn á ný slær Bubbi Morthens í gegn með dægurlagi um réttindabaráttu þeirra sem standa höllum fæti í samfélaginu. Að þessu sinni er