Category: Fræði
-
Hvað kenna hinsegin fræði okkur um x?
Inngangur Maríu Helgu Guðmundsdóttur að þýðingu greinarinnar „Hvað kenna hinsegin fræði okkur um x?“ eftir Lauren Berlant og Michael Warner. Þýðinguna má finna í Ritinu:2/2017.
-
Hvað eru lesbískar bókmenntir?
Inngangur Ástu Kristínar Benediktsdóttir að þýðingu greinarinnar „Hvað eru lesbískar bókmenntir?“ eftir Lillian Faderman. Þýðinguna má finna í Ritinu:2/2017.
-
Guð og gróðurhúsaáhrifin
Hvað merkir það að vinna að réttlæti í loftslagsmálum í guðfræðilegu samhengi? Þetta er meðal þeirra spurninga sem tekist er á við í bókinni Guð og gróðurhúsaáhrif. Kristin siðfræði á tímum loftslagsbreytinga sem Háskólaútgáfan hefur gefið út. Höfundur bókarinnar er Sólveig Anna Bóasdóttir prófessor.
-
Er enn hægt að tala um Guð?
Í nýjustu bók sinni, Den sista grisen, skrifar Horace Engdahl rithöfundur, bókmenntafræðingur, gagnrýnandi og til skamms tíma ritari sænsku akademíunnar: Fyrr á tíð var mögulegt að vísa til æðri dómstóls hvernig sem hann nú var skipaður. Fólk trúði á Guð, á andaheim, á forferðurna sem horfðu niður til okkar og mátu verk okkar. Ef einhver…
-
Að hinsegja heiminn
„Að okkar mati er ekki hjálplegt að líta á hinsegin fræði sem fyrirbæri,“ segja Lauren Berlant og Michael Warner í gestapistli um hinsegin fræði sem þau voru beðin að skrifa í bandaríska tímaritið PMLA árið 1995. „[H]insegin fræði eru ekki fræði um neitt sérstakt og þeim tilheyrir engin tiltekin ritaskrá“, bæta þau síðan við.[1] Þetta…
-
RIFF 2017
RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, var haldin í fjórtánda sinn 28. september til 8. október síðastliðinn. Á hátíðinni voru sýndar yfir hundrað myndir í fullri lengd, tugir stuttmynda og yfir tíu sérviðburðir, þar á meðal var meistaraspjall við heiðursverðlaunahafa RIFF, leikstjórana Werner Herzog og Olivier Assayas. Til að auðvelda áhorfendum valið, er kvikmyndum hátíðarinnar skipt…
-
Leikstjóraspjall við Baltasar Kormák
Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í kvikmyndafræði, fjallar um Leikstjóraspjall Baltasar Kormáks, en hann svaraði spurningum um eigin feril og kvikmyndir, íslenska kvikmyndamenningu og framtíð íslenskrar kvikmyndagerðar.
-
Opinber listaverk á vettvangi stjórnmála — Umræður um höfundarétt á Sólfari Jóns Gunnars Árnasonar
Í fréttum undanfarið hafa stjórnmálasamtök verið gagnrýnd fyrir myndnotkun af opinberu listaverki — Sólfari Jóns Gunnars Árnasonar — í kynningarefni sínu og auglýsingum. Erfingjar listamannsins telja að með umræddri notkun sé verið að brjóta á höfundarétti Jóns Gunnars. Aðstandendur Flokks fólksins telja sig hinsvegar í fullu leyfi þegar þeir nota mynd af Sólfarinu í auglýsingum…
-
Sóley sólufegri
Jóhannes úr Kötlum. Myndin er fengin af vef Alþingis. Jóhannes úr Kötlum. Myndin er fengin af vef Alþingis. Sóleyjarkvæði Jóhannesar úr Kötlum kom fyrst út á bók 1952. Sama ár og ég fæddist. Líklega hefur meðgöngutíminn þó verið nokkuð lengri eða rúmt ár. Kvæðið var ort inn í kviku íslenskra stjórnmála á þessum tíma. Bakgrunnurinn…
-
Getur þú ímyndað þér konur? Femínísk umfjöllun um vísindaskáldskap og apaplánetu
„…og ef einhverjum hugnast þá veröld sem ég skóp, og eru reiðubúnir að gerast þegnar mínir, þá mega þeir ímynda sér það, og um leið gerast þeir þegnar mínir, í eigin huga á ég við, í óskum sínum eða ímyndunarafli; en ef þau geta ekki þolað við sem þegnar mínir, þá er þeim velkomið að…
-
Blaðað í ljóðunum hans Hjartar
Fyrir rúmu ári kom út Ljóðasafn Hjartar Pálssonar (Reykjavík: Dimma, 2016) allt síðan þá hef ég verið að blaða í bókinni að vísu með löngum hléum. Safnið hefur að geyma fimm eldri ljóðabækur Hjartar, verðlaunaljóðið „Nótt frá Svignaskarði“ (2007) og loks áður óútgefna „bók“, Ísleysur. Því er hér saman komið heildarsafn af ljóðum skáldsins eins…
-
Íslensk kvikmyndaklassík – viðtal við Björn Þór Vilhjálmsson
„Íslensk kvikmyndaklassík“ er fyrirlestrarröð á vegum kvikmyndafræði Háskóla Íslands. Kjartan Már Ómarsson ræðir við Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í almennri bókmenntafræði og kvikmyndafræði, um fyrirlestraröðina og hvað felist í orðunum íslensk kvikmyndaklassík.