Category: Fræði
-
„Af hverju að rýna?“
Gagnrýni er ómissandi þáttur í menningunni, sem er þversagnakennd sem slík, en í ósannindum sínum er gagnrýnin jafn sönn og menningin er ósönn.
-
„Gerum Bandaríkin frábær aftur“
„Make America Great Again.“ „Gerum Bandaríkin frábær aftur.“ Það er margt mótsagnakennt við þetta umdeilda kosningaslagorð Donalds Trump
-
Íslensk bókmenntafræði: Ekki dáin, bara flutt?
Fyrir tveimur vikum birti ég stuttan pistil hér á Hugrás undir titlinum „Blómatími bókmenntafræðinnar.“ Um var að ræða afar síðbúið viðbragð við
-
Að tengja heilahvelin
„Meistaraverk“, stendur á kápu með tilvísun í norska blaðið Aftenposten. Á bakhlið kápunnar segir: „Meira spennandi en tólf norskar glæpasögur til samans“
-
Nútímabókmenntafræði í fullu fjöri
Þeir sem eru í tímaþröng að lesa ritdóma láta sér jafnan nægja að telja stjörnurnar eða, ef þeim er ekki til að dreifa, renna augum yfir lokaorðin þar sem dómurinn
-
Blómatími bókmenntafræðinnar
Árið er nýbyrjað. Ég er að hlusta á útvarpið. Tveir bókmenntafræðingar tala um dauða bókmenntafræðinnar. Tilefnið er að annar þeirra, Gunnar Þorri
-
Einkalíf Jóns Thoroddsens
Burtséð frá því hvort Piltur og stúlka (1850) eftir Jón Thoroddsen sýslumann (1818–1868) var fyrsta íslenska skáldsagan eða ekki markaði útgáfa hennar tímamót í íslenskri
-
Dularfulla fánamálið
Að morgni 16. nóvember árið 1907 uppgötvuðu Reykvíkingar að framinn hafði verið dularfullur glæpur í bænum. Glæpur er þó kannski of dramatískt orð, hann var ekki
-
Galdur Gunnhildar
Í Njálu er mikið um áhugaverð samskipti kynjanna. Hér er athygli beint að sambandi Hrúts Herjólfssonar og Gunnhildar, drottningar í Noregi, út frá hugmyndum um
-
Sambúðarvandi þjóðar og lands
Það var lofsvert framtak hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi er það hóf útgáfu Umhverfisrita Bókmenntafélagsins (2007). Þar með tók það að láta ábyrgar raddir heyrast
-
„Það vantar aðeins fé til að launa æðri tónlist“
Með nótur í farteskinu eftir austurríska-íslenska sagnfræðinginn Óðin Melsted er góð og tímabær samantekt á störfum erlendra tónlistarmanna og þýðingu þeirra fyrir tónlistarlíf á Íslandi
-
Hinn myrki Rilke
Rainer Maria Rilke fjallaði um skuggahliðar tilvistarinnar á ólíkan hátt í Stundabókinni, Minnisbókum Maltes Laurids Brigge og Dúínó tregaljóðunum og má þar merkja