About the Author
Aðalheiður Guðmundsdóttir

Aðalheiður Guðmundsdóttir

Aðalheiður Guðmundsdóttir er prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Rannsóknir hennar snúast um miðaldabókmenntir og þjóðfræði í víðu samhengi með áherslu á samevrópska sagnamenningu, fornaldarsögur og riddarasögur.

Galdur Gunnhildar

Í Njálu er mikið um áhugaverð samskipti kynjanna. Hér er athygli beint að sambandi Hrúts Herjólfssonar og Gunnhildar, drottningar í Noregi, út frá hugmyndum um