Category: Kvikmyndafræði
-
Spjall við Baldvin Z
Leikstjórinn Baldvin Z. heimsótti kvikmyndafræðinema við Háskóla Íslands nýverið og spjallaði um sína nýjustu mynd fyrir fullum sal áhugafólks um kvikmyndagerð. Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í kvikmyndafræði, ritaði stytta og ritstýrða útgáfu af því er bar á góma í umræðunum.
-
Kvikmyndagerð full af töfrabrögðum
Kjartan Már Ómarsson ræðir við Evu Sigurðardóttur um stuttmynd hennar hennar Cut.
-
Ósungnar hetjur
Kjartan Már Ómarsson ræðir við leikstjórann Brúsa Ólason um Viktoríu, stuttmynd sem vann Sprettfisksverðlaunin á Stockfish.
-
„Konur að verki“: Viðtal við Þórhildi Þorleifsdóttur
Viðtal Björns Þórs Vilhjálmssonar við Þórhildi Þorleifsdóttur leikstjóra.
-
Gagnagrunnur um íslenska kvikmyndasögu
Ásgrímur Sverrisson kvikmyndagerðarmaður í viðtali við Björn Þór Vilhjálmsson um menningarlegt hlutverk Klapptrés og sýn Ásgríms á kvikmyndir og íslenska kvikmyndaheiminn.
-
„Furðuleg og óhófleg bjartsýni“
Ágúst Guðmundsson hélt erindi um gerð og viðtökur Lands og sona (1980), lykilverks íslenska kvikmyndavorsins, á vegum kvikmyndafræði Háskóla Íslands þann 21. september 2017. Erindið er hluti af fyrirlestraröð kvikmyndafræðinnar er nefnist „Íslensk kvikmyndaklassík“. Í erindinu snerti Ágúst á ýmsum þeim margþættu erfiðleikum er kvikmyndagerðarfólk átti við að glíma hér á landi á öndverðum níunda…
-
RIFF 2017
RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, var haldin í fjórtánda sinn 28. september til 8. október síðastliðinn. Á hátíðinni voru sýndar yfir hundrað myndir í fullri lengd, tugir stuttmynda og yfir tíu sérviðburðir, þar á meðal var meistaraspjall við heiðursverðlaunahafa RIFF, leikstjórana Werner Herzog og Olivier Assayas. Til að auðvelda áhorfendum valið, er kvikmyndum hátíðarinnar skipt…
-
Leikstjóraspjall við Baltasar Kormák
Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í kvikmyndafræði, fjallar um Leikstjóraspjall Baltasar Kormáks, en hann svaraði spurningum um eigin feril og kvikmyndir, íslenska kvikmyndamenningu og framtíð íslenskrar kvikmyndagerðar.
-
Getur þú ímyndað þér konur? Femínísk umfjöllun um vísindaskáldskap og apaplánetu
„…og ef einhverjum hugnast þá veröld sem ég skóp, og eru reiðubúnir að gerast þegnar mínir, þá mega þeir ímynda sér það, og um leið gerast þeir þegnar mínir, í eigin huga á ég við, í óskum sínum eða ímyndunarafli; en ef þau geta ekki þolað við sem þegnar mínir, þá er þeim velkomið að…
-
Íslensk kvikmyndaklassík – viðtal við Björn Þór Vilhjálmsson
„Íslensk kvikmyndaklassík“ er fyrirlestrarröð á vegum kvikmyndafræði Háskóla Íslands. Kjartan Már Ómarsson ræðir við Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í almennri bókmenntafræði og kvikmyndafræði, um fyrirlestraröðina og hvað felist í orðunum íslensk kvikmyndaklassík.
-
Gárað í yfirborð þjóðsagnahylsins
Katrín Vinther Reynisdóttir fór í Borgarbíó Akureyri að sjá Ég man þig og gaf henni engar stjörnur.
-
Út fyrir kvikmyndarammann með William Castle
Alfred Hitchcock var mikill snillingur og meistari þess að fanga áhorfendur í spennu og hryllingi söguheimsins og hann skildi