Category: af eldri vef
-
Aldarspegill í útvarpi
[container] [container] Eggert Þór Bernharðsson, prófessor í Sagnfræði- og heimspekideild, hefur umsjón með þáttaröðinni Aldarspegill í úvarpi á Rás 1 sem gerðir eru í tilefni af 80 ára afmæli Útvarpsins. Þættirnir, sem verða alls átta, eru á dagskrá á laugardögum kl. 16.05 og endurfluttir á miðvikudögum kl. 13.00. Hver þáttur tekur til eins áratugar. Í…
-
Textasamkeppni í tilefni af aldarafmæli HÍ
Í tilefni af aldarafmæli Háskóla Íslands efnir Hugvísindasvið til textasamkeppni. Öllum nemendum, kennurum og öðru starfsfólki skólans er boðið að taka þátt. Valdir verða 25 textar úr innsendu efni og þeir hafðir til sýnis í Kringlunni frá 11. til 19. mars.
-
Póstdramatískt leikhús – Sögur eða gjörningar?
Sigríður Lára Sigurjónsdóttir doktorsnemi í Almennri bókmenntafræði fjallar um hið póstdramatíska leikhús og rannsóknir Hans-Thies Lehmanns á formbreytingum í leiklist á síðari hluta 20. aldar.
-
Súldarsker eftir Sölku Guðmundsdóttur
að er alltaf ánægjuefni þegar nýtt íslenskt leikrit er frumsýnt. Íslensk leikritun á fremur undir högg að sækja um þessar mundir
-
Um yrkisefni Federico García Lorca
Hólmfríður Garðarsdóttir, prófessor í spænsku við Deild erlendra tungumála, fjallar um ljóðskáldið Federico García Lorca sem „tekst með málfærni sem á sér fá fordæmi í spænskri bókmenntasögu að tengja andstæð fyrirbæri, eins og myrkur tunglsins og birtu næturinnar, depurð lífsins og gleði dauðans.“
-
Rannsóknadagatal hugvísinda
Í rannsóknadagatali Hugvísindastofnunar er yfirlit yfir sjóði sem styrkja rannsóknir, rannsóknanám og annað því tengt á sviði hugvísinda
-
Erindaröð um rússneska menningu
[container] Á vormisseri mun rússneskan við HÍ, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og sendiráð Rússneska sambandsríkisins standa fyrir röð erinda þar sem fjallað verður um ýmsa þætti rússneskrar menningar, s.s. myndlist, bókmenntir og alþýðumenningu. Áhersla verður lögð á myndræna framsetningu. Dagskráin fer fram í móttökusal rússneska sendiráðsins að Garðastræti 33 í Reykjavík. Erindin hefjast klukkan…
-
Ég mótmæli! Ég var rændur atkvæði mínu
Gauti Kristmannsson, dósent í þýðingafræðum, er óhress með að hafa verið sviptur atkvæði sínu í kosningum til stjórnlagaþings 2011. Hann segir m.a.: “Ég kaus til stjórnlagaþings. Mér fannst og finnst það mikilvægt. Mér fannst kjörið ekki flókið, en mér fannst lélegt að heyra úrtölumenn segja það óþarft eftir mestu straumhvörf sem orðið hafa á síðari…
-
Umbreytingar Miðveldisins
Á vormisseri 2011 sýnir Konfúsíusarstofnunin Norðurljós röð heimildamynda sem einblína á birtingarmyndir og merkingu hinna miklu breytinga og áskorana í Kína fyrir almenning en leikstjórarnir eru allir kínverskir og í yngri kantinum. Heimildamyndaröðin nefnist China Screen og er dreift í Evrópu af franska fyrirtækinu Solferino Images. Geir Sigurðsson, dósent í kínversku, gerir grein fyrir dagskránni.
-
Heimur hugmyndanna
Veturinn 2009-2010 var þátturinn Heimur hugmyndanna á dagskrá Rásar 1 á sunnudagsmorgnum. Ævar Kjartansson og Páll Skúlason fjölluðu um grunnhugmyndir í okkar samtíma. Þættirnir eru aðgengilegir á þessari síðu.
-
Sorp að fornu og nýju
Sorp hefur verið mikið í umræðunni það sem af er ári. Sorpbrennslustöðin Funi í Skutulsfirði fékk sinn skammt af fréttaumfjöllun